Katar fær að taka þátt í Suðurameríkukeppninni á næsta ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2018 17:00 Viðar Örn Kjartansson skorar hjá markverði Katar í landsleik Íslands og Katar í nóvember 2017. Vísir/AFP Það tekur Katarbúa sextán klukkutíma að fljúga til Suður-Ameríku en það breytir ekki því að landslið Katar verður með í Suðurameríkukeppninni í fótbolta á næsta ári. Knattspyrnusamband Katar hefur staðfest að landslið Katar verði með í keppnini sem fer fram í Brasilíu sumarið 2019. Katar er ekki eina boðsþjóðin í Copa America 2019 því þar munu einnig taka þátt Kína, Japan, Mexíkó og tvær þjóðir til viðbótar úr Mið-Ameríku. Sum landsliðin koma því langa leið til að taka þátt. Suðurameríkukeppnin verður sextán þjóða keppni næsta sumar en aðeins tíu þjóðir tilheyra knattspyrnusambandi Suður-Ameríku. Katar er að undirbúa landslið sitt fyrir heimsmeistarakeppnina árið 2022 sem fer einmitt fram í Katar. Katarbúar hafa því lagt mikla áherslu á því að komast í þessa Suðurameríkukeppni þegar ljóst var að opið væri fyrir þrjár Asíuþjóðir að taka þátt. Keppnin fer fram á átta leikvöllum í sjö borgum í Brasilíu þar á meðal á Maracanã leikvanginum í Ríó sem hefur hýst bæði HM og Ólympíuleika á síðustu árum. Keppnin fer fram 14. júní til 7. júlí 2019.CONMEBOL officially invites Qatar to take part in the 2019 Copa America #Qatar#CopaAmerica#Brazilhttps://t.co/7CPfIu7YDv — Football Qatar (@FootballQatar) April 12, 2018 https://t.co/TidxJwBJgz#Qatar to participate in 2019 #copaamerica , confirms #QFA@qatar_olympic@QFA_ENpic.twitter.com/F3OaXHbnr2— Doha Stadium Plus (@Dohastadiumplus) April 12, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Í beinni: Víkingur - ÍA | Geta komist á toppinn Leik lokið: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Sjá meira
Það tekur Katarbúa sextán klukkutíma að fljúga til Suður-Ameríku en það breytir ekki því að landslið Katar verður með í Suðurameríkukeppninni í fótbolta á næsta ári. Knattspyrnusamband Katar hefur staðfest að landslið Katar verði með í keppnini sem fer fram í Brasilíu sumarið 2019. Katar er ekki eina boðsþjóðin í Copa America 2019 því þar munu einnig taka þátt Kína, Japan, Mexíkó og tvær þjóðir til viðbótar úr Mið-Ameríku. Sum landsliðin koma því langa leið til að taka þátt. Suðurameríkukeppnin verður sextán þjóða keppni næsta sumar en aðeins tíu þjóðir tilheyra knattspyrnusambandi Suður-Ameríku. Katar er að undirbúa landslið sitt fyrir heimsmeistarakeppnina árið 2022 sem fer einmitt fram í Katar. Katarbúar hafa því lagt mikla áherslu á því að komast í þessa Suðurameríkukeppni þegar ljóst var að opið væri fyrir þrjár Asíuþjóðir að taka þátt. Keppnin fer fram á átta leikvöllum í sjö borgum í Brasilíu þar á meðal á Maracanã leikvanginum í Ríó sem hefur hýst bæði HM og Ólympíuleika á síðustu árum. Keppnin fer fram 14. júní til 7. júlí 2019.CONMEBOL officially invites Qatar to take part in the 2019 Copa America #Qatar#CopaAmerica#Brazilhttps://t.co/7CPfIu7YDv — Football Qatar (@FootballQatar) April 12, 2018 https://t.co/TidxJwBJgz#Qatar to participate in 2019 #copaamerica , confirms #QFA@qatar_olympic@QFA_ENpic.twitter.com/F3OaXHbnr2— Doha Stadium Plus (@Dohastadiumplus) April 12, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Í beinni: Víkingur - ÍA | Geta komist á toppinn Leik lokið: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Sjá meira