Mestar líkur á úrslitaleik milli Liverpool og Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2018 13:30 Liverpool liðið hefur breyst mikið síðan að Cristiano Ronaldo mætti því síðast árið 2014. Vísir/Getty Liverpool slapp við stórliðin Real Madrid og Bayern München og það eru nú mestar líkur á því að Liverpool komist í úrslitaleikinn á Ólympíuleikvanginum í Kiev ef marka má spænska fótboltastærðfræðinginn Mister Chip. Flestir eru á því að Liverpool hafi nú haft heppnina með sér í þessum drætti en alveg eins og menn þótti liðið óheppið að dragast á móti Manchester City í átta liða úrslitunum. Liverpool kláraði Manchester City sannfærandi 5-1 en nú er spurning hvort liðið lendi í meiri vandræðum sem stærra liðið. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo hefur nú reiknað út sigurlíkur liðanna fjögurra sem keppa í undanúrslitum Meistaradeildarinna í ár. Liverpool er með 60 prósent sigurlíkur á móti ítalska liðunu AS Roma og sigurlíkur Real Madrid liðsins eru 55 prósent á móti Bayern München.SEMIS CHAMPIONS LEAGUE 2017-18 Bayern 45%-55% Madrid Liverpool 60%-40% Roma Posibles finales: 33% Madrid-Liverpool 27% Bayern-Liverpool 22% Madrid-Roma 18% Bayern-Roma — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) April 13, 2018 Mister Chip, eins og Alexis Martín-Tamayo vill láta kalla sig, hefur einnig fundið út hvaða úrslitaleikur er líklegastur. Það eru 33 prósent líkur á því að Liverpool og Real Madrid mætast í úrslitaleiknum í Kiev 26. maí næstkomandi en 27 prósent likur á því að Liverpool mæti Bayern München. Minnstar líkur eru á úrslitaleik á milli Bayern München og AS Roma en aðeins líklegra er að Real Madrid spili við AS Roma. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Liverpool slapp við stórliðin Real Madrid og Bayern München og það eru nú mestar líkur á því að Liverpool komist í úrslitaleikinn á Ólympíuleikvanginum í Kiev ef marka má spænska fótboltastærðfræðinginn Mister Chip. Flestir eru á því að Liverpool hafi nú haft heppnina með sér í þessum drætti en alveg eins og menn þótti liðið óheppið að dragast á móti Manchester City í átta liða úrslitunum. Liverpool kláraði Manchester City sannfærandi 5-1 en nú er spurning hvort liðið lendi í meiri vandræðum sem stærra liðið. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo hefur nú reiknað út sigurlíkur liðanna fjögurra sem keppa í undanúrslitum Meistaradeildarinna í ár. Liverpool er með 60 prósent sigurlíkur á móti ítalska liðunu AS Roma og sigurlíkur Real Madrid liðsins eru 55 prósent á móti Bayern München.SEMIS CHAMPIONS LEAGUE 2017-18 Bayern 45%-55% Madrid Liverpool 60%-40% Roma Posibles finales: 33% Madrid-Liverpool 27% Bayern-Liverpool 22% Madrid-Roma 18% Bayern-Roma — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) April 13, 2018 Mister Chip, eins og Alexis Martín-Tamayo vill láta kalla sig, hefur einnig fundið út hvaða úrslitaleikur er líklegastur. Það eru 33 prósent líkur á því að Liverpool og Real Madrid mætast í úrslitaleiknum í Kiev 26. maí næstkomandi en 27 prósent likur á því að Liverpool mæti Bayern München. Minnstar líkur eru á úrslitaleik á milli Bayern München og AS Roma en aðeins líklegra er að Real Madrid spili við AS Roma.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira