Gylfi hefur „tekið góðum framförum“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. apríl 2018 14:20 Allir Íslendingar vonast til þess að Gylfi verði klár sem fyrst enda styttist í HM. vísir/getty Sam Allardyce var spurður út í ástand Gylfa Þórs Sigurðssonar á blaðamannafundi í dag og hann sagði íslenska landsliðsmannin vera á góðri leið. Gylfi meiddist í sigri Everton á Brighton í byrjun marsmánaðar. Upphaflega gaf Everton út að Gylfi yrði frá í 6-8 vikur en Allardyce var fljótur að draga þau ummæli til baka og segjast vonast eftir Gylfa til baka fyrr. Allardyce sagði á fundinum í dag að Gylfi „tæki góðum framförum,“ en væri þó ekki tilbúinn í slaginn með Everton.Sigurdsson “progressing really well” but still unavailable — Phil Kirkbride (@philkecho) April 19, 2018 Everton mætir Newcastle mánudaginn 23. apríl og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir um meiðsli Gylfa: „Kom mér á óvart að hann hélt áfram að spila“ Heimir Hallgrímsson segist ekki geta látið meiðsli landsliðsmanna trufla sig of mikið. 27. mars 2018 12:00 Gylfi á leið til London að hitta sérfræðing: „Framfarir á hverjum degi“ Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og íslenska landsliðsins, vonast til þess að hann hristi af sér meiðslin sem fyrst og komi sterkari og hraustari en aldrei fyrr. 26. mars 2018 18:16 Gylfi einn af þeim tíu bestu sem ekki spilar með sex bestu liðunum Gylfi Þór Sigurðsson þykir einn besti leikmaðurinn sem ekki er á mála hjá einum af stóru liðunum í ensku úrvalsdeildinni. 10. apríl 2018 10:30 Gylfi var að fá sjálfstraustið aftur: „Þetta er pirrandi“ Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og lykilmaður íslenska landsliðsins, segir að meiðslin hans komi á mjög slæmum tíma. 29. mars 2018 14:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Sjá meira
Sam Allardyce var spurður út í ástand Gylfa Þórs Sigurðssonar á blaðamannafundi í dag og hann sagði íslenska landsliðsmannin vera á góðri leið. Gylfi meiddist í sigri Everton á Brighton í byrjun marsmánaðar. Upphaflega gaf Everton út að Gylfi yrði frá í 6-8 vikur en Allardyce var fljótur að draga þau ummæli til baka og segjast vonast eftir Gylfa til baka fyrr. Allardyce sagði á fundinum í dag að Gylfi „tæki góðum framförum,“ en væri þó ekki tilbúinn í slaginn með Everton.Sigurdsson “progressing really well” but still unavailable — Phil Kirkbride (@philkecho) April 19, 2018 Everton mætir Newcastle mánudaginn 23. apríl og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir um meiðsli Gylfa: „Kom mér á óvart að hann hélt áfram að spila“ Heimir Hallgrímsson segist ekki geta látið meiðsli landsliðsmanna trufla sig of mikið. 27. mars 2018 12:00 Gylfi á leið til London að hitta sérfræðing: „Framfarir á hverjum degi“ Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og íslenska landsliðsins, vonast til þess að hann hristi af sér meiðslin sem fyrst og komi sterkari og hraustari en aldrei fyrr. 26. mars 2018 18:16 Gylfi einn af þeim tíu bestu sem ekki spilar með sex bestu liðunum Gylfi Þór Sigurðsson þykir einn besti leikmaðurinn sem ekki er á mála hjá einum af stóru liðunum í ensku úrvalsdeildinni. 10. apríl 2018 10:30 Gylfi var að fá sjálfstraustið aftur: „Þetta er pirrandi“ Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og lykilmaður íslenska landsliðsins, segir að meiðslin hans komi á mjög slæmum tíma. 29. mars 2018 14:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Sjá meira
Heimir um meiðsli Gylfa: „Kom mér á óvart að hann hélt áfram að spila“ Heimir Hallgrímsson segist ekki geta látið meiðsli landsliðsmanna trufla sig of mikið. 27. mars 2018 12:00
Gylfi á leið til London að hitta sérfræðing: „Framfarir á hverjum degi“ Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og íslenska landsliðsins, vonast til þess að hann hristi af sér meiðslin sem fyrst og komi sterkari og hraustari en aldrei fyrr. 26. mars 2018 18:16
Gylfi einn af þeim tíu bestu sem ekki spilar með sex bestu liðunum Gylfi Þór Sigurðsson þykir einn besti leikmaðurinn sem ekki er á mála hjá einum af stóru liðunum í ensku úrvalsdeildinni. 10. apríl 2018 10:30
Gylfi var að fá sjálfstraustið aftur: „Þetta er pirrandi“ Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og lykilmaður íslenska landsliðsins, segir að meiðslin hans komi á mjög slæmum tíma. 29. mars 2018 14:30