Strætóbílstjóri lét farþega hlaupa apríl Sylvía Hall skrifar 2. apríl 2018 11:53 Farþegar tóku mjög vel í vel heppnað apríl-gabb bílstjórans. Mynd/Kristín Ólafsdóttir Farþegum um borð í strætisvagni, nánar tiltekið leið 11, brá heldur betur í brún í gær þegar vagnstjórinn stöðvaði skyndilega vagninn við stoppistöð á Fríkirkjuvegi og bað alla um að fara út. Að sögn blaðamanns Vísis, sem staddur var í vagninum, var fólk heldur ringlað. Enginn hafði ýtt á stopp-takkann og margir héldu jafnvel að vagninn væri hættur að ganga vegna páskadags. Þegar allir farþegar höfðu yfirgefið vagninn tilkynnti bílstjórinn farþegum að um aprílgabb væri að ræða og tóku farþegar mjög vel í grínið, enda hafði bílstjóranum tekist að láta farþegana hlaupa apríl. Eftir að allir höfðu stigið út úr vagninum og bílstjórinn tilkynnt þeim að um gabb væri að ræða gengu farþegar hlæjandi aftur inn í vagninn og héldu áfram leið sinni. Mikil ánægja var með apríl-gabbið meðal farþeganna og hafa margir sagt frá því á Twitter við góðar undirtektir.Guð minn GÓÐUR ég er í strætó og bílstjórinn stoppaði vagninn við eina stoppistöðina og sagði öllum að fara út...örvænting greip um sig....nema svo ávarpaði bílstjórinn hópinn fyrir utan: það er 1. APRÍL elskan!!! pic.twitter.com/aaR6OOf2Cx— Kristín Ólafsdóttir (@krolafs) 1 April 2018 Tók strætó í dag og var – eins og öllum öðrum farþegum – hent út við Listasafn Íslands. 'Allir út!“ kallaði bílstjórinn og fylgdi hverjum og einum út. 'Hvað er í gangi? Er vagninn bilaður?“ spyr furðu lostinn farþegi. 'Nei“, svarar bílstjórinn, '1. apríl! Haha! Allir inn!“— Þorsteinn Surmeli (@surmelism) 1 April 2018 Aprílgabb Strætó Tengdar fréttir Aprílgöbbin 2018: Mörgæsir, Maradona og lest niður Almannagjá Vefmiðlar og aðrir hrekkjalómar reyndu að gabba Íslendinga í dag með ýmsum brögðum. 1. apríl 2018 17:45 Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
Farþegum um borð í strætisvagni, nánar tiltekið leið 11, brá heldur betur í brún í gær þegar vagnstjórinn stöðvaði skyndilega vagninn við stoppistöð á Fríkirkjuvegi og bað alla um að fara út. Að sögn blaðamanns Vísis, sem staddur var í vagninum, var fólk heldur ringlað. Enginn hafði ýtt á stopp-takkann og margir héldu jafnvel að vagninn væri hættur að ganga vegna páskadags. Þegar allir farþegar höfðu yfirgefið vagninn tilkynnti bílstjórinn farþegum að um aprílgabb væri að ræða og tóku farþegar mjög vel í grínið, enda hafði bílstjóranum tekist að láta farþegana hlaupa apríl. Eftir að allir höfðu stigið út úr vagninum og bílstjórinn tilkynnt þeim að um gabb væri að ræða gengu farþegar hlæjandi aftur inn í vagninn og héldu áfram leið sinni. Mikil ánægja var með apríl-gabbið meðal farþeganna og hafa margir sagt frá því á Twitter við góðar undirtektir.Guð minn GÓÐUR ég er í strætó og bílstjórinn stoppaði vagninn við eina stoppistöðina og sagði öllum að fara út...örvænting greip um sig....nema svo ávarpaði bílstjórinn hópinn fyrir utan: það er 1. APRÍL elskan!!! pic.twitter.com/aaR6OOf2Cx— Kristín Ólafsdóttir (@krolafs) 1 April 2018 Tók strætó í dag og var – eins og öllum öðrum farþegum – hent út við Listasafn Íslands. 'Allir út!“ kallaði bílstjórinn og fylgdi hverjum og einum út. 'Hvað er í gangi? Er vagninn bilaður?“ spyr furðu lostinn farþegi. 'Nei“, svarar bílstjórinn, '1. apríl! Haha! Allir inn!“— Þorsteinn Surmeli (@surmelism) 1 April 2018
Aprílgabb Strætó Tengdar fréttir Aprílgöbbin 2018: Mörgæsir, Maradona og lest niður Almannagjá Vefmiðlar og aðrir hrekkjalómar reyndu að gabba Íslendinga í dag með ýmsum brögðum. 1. apríl 2018 17:45 Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
Aprílgöbbin 2018: Mörgæsir, Maradona og lest niður Almannagjá Vefmiðlar og aðrir hrekkjalómar reyndu að gabba Íslendinga í dag með ýmsum brögðum. 1. apríl 2018 17:45