Smekkbuxur fyrir karlmenn Ritstjórn skrifar 3. apríl 2018 02:00 Glamour/Skjáskot Útivistartrend sem kallast á öðru máli "Gorpcore" hefur verið mjög áberandi síðustu árstíðir, bæði hjá konum jafnt sem körlum. Gönguskór og praktískir anorakkar hafa sést á tískupallinum hjá merkjum eins og Balenciaga og Louis Vuitton. Smekkbuxurnar passa vel inn í þennan stíl, og nú hafa smekkbuxurnar sést á götunni líkt og á tískupallinum. Hollywood-leikarinn Chris Pine sást í sínum smekkbuxum á Heathrow-flugvelli í London, og eru þær án efa mjög þægilegur ferðafélagi. Gull-smekkbuxurnar eru frá samstarfi Supreme x The North Face, en sú lína kemur út í vikunni. Smekkbuxur eru eitthvað sem þú ættir að prófa fyrir vorið. Henta vel við gönguskó og strigaskó, og henta einstaklega vel í garðvinnuna líka.Frá línu Supreme x The North FacePitti UomoFenty Puma 2018Walter Van Beirendonck 2018Frá tískuvikunni í SeoulR13Chris Pine á Heathrow Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Íslenskir jakkar með dönsku ívafi Glamour
Útivistartrend sem kallast á öðru máli "Gorpcore" hefur verið mjög áberandi síðustu árstíðir, bæði hjá konum jafnt sem körlum. Gönguskór og praktískir anorakkar hafa sést á tískupallinum hjá merkjum eins og Balenciaga og Louis Vuitton. Smekkbuxurnar passa vel inn í þennan stíl, og nú hafa smekkbuxurnar sést á götunni líkt og á tískupallinum. Hollywood-leikarinn Chris Pine sást í sínum smekkbuxum á Heathrow-flugvelli í London, og eru þær án efa mjög þægilegur ferðafélagi. Gull-smekkbuxurnar eru frá samstarfi Supreme x The North Face, en sú lína kemur út í vikunni. Smekkbuxur eru eitthvað sem þú ættir að prófa fyrir vorið. Henta vel við gönguskó og strigaskó, og henta einstaklega vel í garðvinnuna líka.Frá línu Supreme x The North FacePitti UomoFenty Puma 2018Walter Van Beirendonck 2018Frá tískuvikunni í SeoulR13Chris Pine á Heathrow
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Íslenskir jakkar með dönsku ívafi Glamour