Ástrali og Englendingur spila með Tiger fyrstu tvo dagana á Mastersmótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2018 16:23 Tiger Woods. Vísir/Getty Nú er ljóst hverjir spila saman á fyrstu tveimur dögum Mastersmótsins í golfi sem hefst á fimmtudaginn kemur en þetta er fyrsta risamót ársins 2018. Allra augu verða á Bandaríkjamanninum Tiger Woods sem hefur komið sterkur til baka eftir síðustu bakaðgerð og spilað mjög vel á síðustu mótum. Það eru Ástralinn Marc Leishman og Englendingurinn Tommy Fleetwood sem verða í ráshópi með Tiger.Groupings and tee times for the first two rounds of the #themasters have been announced. https://t.co/E9C3FRDhd1pic.twitter.com/yuuB8ryaqR — Masters Tournament (@TheMasters) April 3, 2018 Marc Leishman er 34 ára gamall en hefur ekki náða að vinna risamót. Besti árangur hans er 2. sæti á opna breska meistaramótinu árið 2015 en besti árangur hans á Mastersmótinu er 4. sætið árið 2013. Tommy Fleetwood er 27 ára gamall og náði ekki niðurskurðinum á Mastersmótinu í fyrra. Hans besti árangur á risamóti er 4. sæti á opna bandaríska meistaramótinu árið 2017. Tiger Woods hefur unnið fjórtán risamót á ferlinum þar af Mastersmótið fjórum sinnum eða 1997, 2001, 2002 og 2005. Hann vann hinsvegar sitt síðasta risamót fyrir tíu árum eða opna bandaríska mótið árið 2008.Tiger Woods, Marc Leishman and Tommy Fleetwood tee of at 10:42 ET on Thursday. Fleetwood has never been grouped with Woods in a PGA TOUR event. Leishman has played 2 rounds with Tiger: the 4th round of the 2013 Memorial, and the 4th round of 2009 BMW Championship (Woods won) — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) April 3, 2018 Spánverjinn Sergio Garcia vann Mastersmótið í fyrra og hann er í ráshópi með þeim Justin Thomas og áhugamanninum Doc Redman. Þeir fara út strax á eftir ráshóp Tiger. Eitt flottasti hópurinn er sá með þeim Bubba Watson, Henrik Stenson og Jason Day en Jordan Spieth er í hópi með þeim Alex Noren og Louis Oosthuizen og þá verður Rory McIlroy með þeim Adam Scott og Jon Rahm. Phil Mickelson er í ráshópi með þeim Rickie Fowler og Matt Kuchar. Golf Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
Nú er ljóst hverjir spila saman á fyrstu tveimur dögum Mastersmótsins í golfi sem hefst á fimmtudaginn kemur en þetta er fyrsta risamót ársins 2018. Allra augu verða á Bandaríkjamanninum Tiger Woods sem hefur komið sterkur til baka eftir síðustu bakaðgerð og spilað mjög vel á síðustu mótum. Það eru Ástralinn Marc Leishman og Englendingurinn Tommy Fleetwood sem verða í ráshópi með Tiger.Groupings and tee times for the first two rounds of the #themasters have been announced. https://t.co/E9C3FRDhd1pic.twitter.com/yuuB8ryaqR — Masters Tournament (@TheMasters) April 3, 2018 Marc Leishman er 34 ára gamall en hefur ekki náða að vinna risamót. Besti árangur hans er 2. sæti á opna breska meistaramótinu árið 2015 en besti árangur hans á Mastersmótinu er 4. sætið árið 2013. Tommy Fleetwood er 27 ára gamall og náði ekki niðurskurðinum á Mastersmótinu í fyrra. Hans besti árangur á risamóti er 4. sæti á opna bandaríska meistaramótinu árið 2017. Tiger Woods hefur unnið fjórtán risamót á ferlinum þar af Mastersmótið fjórum sinnum eða 1997, 2001, 2002 og 2005. Hann vann hinsvegar sitt síðasta risamót fyrir tíu árum eða opna bandaríska mótið árið 2008.Tiger Woods, Marc Leishman and Tommy Fleetwood tee of at 10:42 ET on Thursday. Fleetwood has never been grouped with Woods in a PGA TOUR event. Leishman has played 2 rounds with Tiger: the 4th round of the 2013 Memorial, and the 4th round of 2009 BMW Championship (Woods won) — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) April 3, 2018 Spánverjinn Sergio Garcia vann Mastersmótið í fyrra og hann er í ráshópi með þeim Justin Thomas og áhugamanninum Doc Redman. Þeir fara út strax á eftir ráshóp Tiger. Eitt flottasti hópurinn er sá með þeim Bubba Watson, Henrik Stenson og Jason Day en Jordan Spieth er í hópi með þeim Alex Noren og Louis Oosthuizen og þá verður Rory McIlroy með þeim Adam Scott og Jon Rahm. Phil Mickelson er í ráshópi með þeim Rickie Fowler og Matt Kuchar.
Golf Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira