Enginn Aguero gegn Liverpool í kvöld Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. apríl 2018 10:00 Aguero verður í stúkunni í kvöld. vísir/getty Risaleikur Liverpool og Man. City í Meistaradeildinni í kvöld verður án Sergio Aguero, framherja Man. City, en hann er meiddur. Aguero hefur misst af síðustu fimm leikjum vegna meiðslanna en vonast var til að hann myndi ná sér fyrir leik kvöldsins. Af því verður ekki. „Hann er á góðum batavegi en líður samt ekki nægilega vel. Við tökum því engar áhættur,“ sagði Pep Guardiola, stjóri City. Þetta er fyrri leikur liðanna í átta liða úrslitum keppninnar. City er búið að pakka ensku deildinni saman og hefur aðeins tapað gegn Liverpool í vetur. „Þetta er risaleikur gegn einu besta liði Evrópu, ef ekki besta liði Evrópu í augnablikinu,“ sagði Jürgen Klopp, stjóri Liverpool. „Það er samt engin tilviljun að við séum komnir svona langt. Vissulega unnum við Man. City fyrir nokkrum mánuðum síðan og við vitum því vel að það er hægt. Þetta er samt risaverkefni gegn sérstöku liði.“ Meistaradeild Evrópu Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Sjá meira
Risaleikur Liverpool og Man. City í Meistaradeildinni í kvöld verður án Sergio Aguero, framherja Man. City, en hann er meiddur. Aguero hefur misst af síðustu fimm leikjum vegna meiðslanna en vonast var til að hann myndi ná sér fyrir leik kvöldsins. Af því verður ekki. „Hann er á góðum batavegi en líður samt ekki nægilega vel. Við tökum því engar áhættur,“ sagði Pep Guardiola, stjóri City. Þetta er fyrri leikur liðanna í átta liða úrslitum keppninnar. City er búið að pakka ensku deildinni saman og hefur aðeins tapað gegn Liverpool í vetur. „Þetta er risaleikur gegn einu besta liði Evrópu, ef ekki besta liði Evrópu í augnablikinu,“ sagði Jürgen Klopp, stjóri Liverpool. „Það er samt engin tilviljun að við séum komnir svona langt. Vissulega unnum við Man. City fyrir nokkrum mánuðum síðan og við vitum því vel að það er hægt. Þetta er samt risaverkefni gegn sérstöku liði.“
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Sjá meira