„Mastersmót“ fyrir konur á Augusta en Ólafía okkar má ekki að taka þátt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2018 06:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Vísir/Getty Augusta-völlurinn var lengi bara golfvöllur fyrir karlpeninginn þar sem konur máttu ekki spila en eitt af þessum síðustu karlavígum er nú loksins að falla. Mastersmótið fer fram á vellinum ár hvert en það er fyrsta risamót ársins í karlagolfinu og einn stærsti viðburður golfársins. Nú fá konurnar loksins tækifæri til að keppa á þessum frábæra golfvelli sem ber nafnið Augusta National. Frá og með næsta ári mun fara fram á vellinum Augusta National Women’s Amateur Championship en það verður spilað í vikunni á undan Mastersmótinu. Þetta verður 54 holu mót og þar munu bestu áhugakylfingar heims taka þátt. Þátttakendur verða 72 talsins.Chairman Fred Ridley announces the establishment of the Augusta National Women’s Amateur Championship. The new event will bring the best 72 players in the world to Augusta beginning next year, with the final round being played at Augusta National the Saturday before the Masters. — Masters Tournament (@TheMasters) April 4, 2018 Atvinnukylfingarnir mega hinsvegar ekki keppa á þessu móti og íslensku kylfingarnir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir eru því ekki gjaldgengar. Margar ungar og flottar golfkonur eru hinsvegar að koma upp í íslenska golfvorinu og hver veit nema einhver þeirra vinni sér keppnisrétt á þessu sögulega móti. Augusta-völlurinn mun reyndar aðeins hýsa þriðja og síðasta hringinn þegar er búið að skera niður í 30 kylfinga úrslit. Fyrstu tveir dagarnir fara fram hjá Champions Retreat golfklúbbnum í Augusta. Lokahringurinn á næsta ári mun fara fram laugardaginn 6.apríl 2019. Golf Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Meiddist við að máta boli Sport Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Augusta-völlurinn var lengi bara golfvöllur fyrir karlpeninginn þar sem konur máttu ekki spila en eitt af þessum síðustu karlavígum er nú loksins að falla. Mastersmótið fer fram á vellinum ár hvert en það er fyrsta risamót ársins í karlagolfinu og einn stærsti viðburður golfársins. Nú fá konurnar loksins tækifæri til að keppa á þessum frábæra golfvelli sem ber nafnið Augusta National. Frá og með næsta ári mun fara fram á vellinum Augusta National Women’s Amateur Championship en það verður spilað í vikunni á undan Mastersmótinu. Þetta verður 54 holu mót og þar munu bestu áhugakylfingar heims taka þátt. Þátttakendur verða 72 talsins.Chairman Fred Ridley announces the establishment of the Augusta National Women’s Amateur Championship. The new event will bring the best 72 players in the world to Augusta beginning next year, with the final round being played at Augusta National the Saturday before the Masters. — Masters Tournament (@TheMasters) April 4, 2018 Atvinnukylfingarnir mega hinsvegar ekki keppa á þessu móti og íslensku kylfingarnir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir eru því ekki gjaldgengar. Margar ungar og flottar golfkonur eru hinsvegar að koma upp í íslenska golfvorinu og hver veit nema einhver þeirra vinni sér keppnisrétt á þessu sögulega móti. Augusta-völlurinn mun reyndar aðeins hýsa þriðja og síðasta hringinn þegar er búið að skera niður í 30 kylfinga úrslit. Fyrstu tveir dagarnir fara fram hjá Champions Retreat golfklúbbnum í Augusta. Lokahringurinn á næsta ári mun fara fram laugardaginn 6.apríl 2019.
Golf Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Meiddist við að máta boli Sport Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti