Pep: Átti ekki von á þessu frá virtu félagi eins og Liverpool Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. apríl 2018 09:30 Öryggisverðir áttu fótum sínum fjör að launa er flöskunum byrjaði að rigna yfir rútuna. vísir/afp Leikmenn Man. City fengu ansi kaldar kveðjur er þeir mættu á Anfield í gær enda var ráðist á rútu liðsins og hún skemmd svo mikið að ekki var hægt að keyra hana til baka. Enginn frá Man. City meiddist í látunum en tveir lögreglumenn særðust við að reyna að halda aftur af ólátabelgjunum. Liverpool hefur beðist afsökunar á þessu atviki sem félagið segir vera algera óásættanlegt. Rútur liðanna fóru ekki sína hefðbundnu leið á völlinn þar sem vegaframkvæmdir voru í gangi. Eitthvað hefur síðan farið úrskeiðis er skipulagt var hvaða leið átti að fara. Er rútan kom fyrir utan völlinn beið þar fjöldi manna sem kastaði flöskum, dósum og blysum í rútuna. „Venjulega þegar lögreglan veit hvað er að fara að gerast þá reynir hún að koma í veg fyrir svona uppákomur. Við skulum ekki gleyma því hvað kom fyrir í Dortmund á síðasta ári. Við komum hingað til þess að spila fótbolta og ég skil ekki af hverju var ráðist á rútuna,“ sagði Pep Guardiola, stjóri Man. City, eðlilega hundfúll. „Rútan er ónýt og ég átti ekki von á þessu frá virtu félagi eins og Liverpool. Þetta er ekki Liverpool. Þetta er fólkið og kannski bara 2-3 og vonandi gerist svona aldrei aftur.“ Leikmenn City neituðu að nota þessa árás sem afsökun fyrir 3-0 tapinu. Þeir sögðu þetta ekki hafa haft nein áhrif á sig.Þetta voru mikil læti.vísir/getty Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin sem fóru með City og sjálfsmörk Rómverja Liverpool vann 3-0 sigur á Manchester City í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Mörkin þrjú komu öll á fyrsta hálftíma leiksins. 4. apríl 2018 22:00 Stuðningsmenn Liverpool eyðilögðu rútu City Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið biðst afsökunar á skemmdarverkum á liðsrútu Manchester City fyrir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 4. apríl 2018 18:43 Klopp: Áttum að spila meiri fótbolta í seinni hálfleik Jurgen Klopp vildi ekki fara of geyst í yfirlýsingunum eftir sigur sinna manna í Liverpool á Manchester City í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 4. apríl 2018 22:30 76 prósent líkur á að undanúrslitin séu ráðin Fyrri leikjum 8-liða úrslita Meistaradeildar Evrópu lauk í gærkvöld og má segja að það sé orðið nokkuð ljóst hvaða lið fara í undanúrslitin. 5. apríl 2018 07:00 Pep: Þeir áttu tvær sóknir og skoruðu tvö mörk Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagðist enn hafa trú á því að lið hans gæti farið áfram í Meistaradeild Evrópu eftir 3-0 tap fyrir Liverpool á Anfield í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum. 4. apríl 2018 21:30 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Sjá meira
Leikmenn Man. City fengu ansi kaldar kveðjur er þeir mættu á Anfield í gær enda var ráðist á rútu liðsins og hún skemmd svo mikið að ekki var hægt að keyra hana til baka. Enginn frá Man. City meiddist í látunum en tveir lögreglumenn særðust við að reyna að halda aftur af ólátabelgjunum. Liverpool hefur beðist afsökunar á þessu atviki sem félagið segir vera algera óásættanlegt. Rútur liðanna fóru ekki sína hefðbundnu leið á völlinn þar sem vegaframkvæmdir voru í gangi. Eitthvað hefur síðan farið úrskeiðis er skipulagt var hvaða leið átti að fara. Er rútan kom fyrir utan völlinn beið þar fjöldi manna sem kastaði flöskum, dósum og blysum í rútuna. „Venjulega þegar lögreglan veit hvað er að fara að gerast þá reynir hún að koma í veg fyrir svona uppákomur. Við skulum ekki gleyma því hvað kom fyrir í Dortmund á síðasta ári. Við komum hingað til þess að spila fótbolta og ég skil ekki af hverju var ráðist á rútuna,“ sagði Pep Guardiola, stjóri Man. City, eðlilega hundfúll. „Rútan er ónýt og ég átti ekki von á þessu frá virtu félagi eins og Liverpool. Þetta er ekki Liverpool. Þetta er fólkið og kannski bara 2-3 og vonandi gerist svona aldrei aftur.“ Leikmenn City neituðu að nota þessa árás sem afsökun fyrir 3-0 tapinu. Þeir sögðu þetta ekki hafa haft nein áhrif á sig.Þetta voru mikil læti.vísir/getty
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin sem fóru með City og sjálfsmörk Rómverja Liverpool vann 3-0 sigur á Manchester City í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Mörkin þrjú komu öll á fyrsta hálftíma leiksins. 4. apríl 2018 22:00 Stuðningsmenn Liverpool eyðilögðu rútu City Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið biðst afsökunar á skemmdarverkum á liðsrútu Manchester City fyrir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 4. apríl 2018 18:43 Klopp: Áttum að spila meiri fótbolta í seinni hálfleik Jurgen Klopp vildi ekki fara of geyst í yfirlýsingunum eftir sigur sinna manna í Liverpool á Manchester City í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 4. apríl 2018 22:30 76 prósent líkur á að undanúrslitin séu ráðin Fyrri leikjum 8-liða úrslita Meistaradeildar Evrópu lauk í gærkvöld og má segja að það sé orðið nokkuð ljóst hvaða lið fara í undanúrslitin. 5. apríl 2018 07:00 Pep: Þeir áttu tvær sóknir og skoruðu tvö mörk Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagðist enn hafa trú á því að lið hans gæti farið áfram í Meistaradeild Evrópu eftir 3-0 tap fyrir Liverpool á Anfield í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum. 4. apríl 2018 21:30 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Sjá meira
Sjáðu mörkin sem fóru með City og sjálfsmörk Rómverja Liverpool vann 3-0 sigur á Manchester City í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Mörkin þrjú komu öll á fyrsta hálftíma leiksins. 4. apríl 2018 22:00
Stuðningsmenn Liverpool eyðilögðu rútu City Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið biðst afsökunar á skemmdarverkum á liðsrútu Manchester City fyrir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 4. apríl 2018 18:43
Klopp: Áttum að spila meiri fótbolta í seinni hálfleik Jurgen Klopp vildi ekki fara of geyst í yfirlýsingunum eftir sigur sinna manna í Liverpool á Manchester City í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 4. apríl 2018 22:30
76 prósent líkur á að undanúrslitin séu ráðin Fyrri leikjum 8-liða úrslita Meistaradeildar Evrópu lauk í gærkvöld og má segja að það sé orðið nokkuð ljóst hvaða lið fara í undanúrslitin. 5. apríl 2018 07:00
Pep: Þeir áttu tvær sóknir og skoruðu tvö mörk Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagðist enn hafa trú á því að lið hans gæti farið áfram í Meistaradeild Evrópu eftir 3-0 tap fyrir Liverpool á Anfield í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum. 4. apríl 2018 21:30