Í 100 þúsund króna krumpugalla Ritstjórn skrifar 5. apríl 2018 09:50 Glamour/Getty Kendall Jenner, fyrirsæta og raunveruleikastjarna svo fátt eitt sé nefnt, er þekkt fyrir að vera með þeim fyrstu til að stökkva á trendvagninn þegar eitthvað nýtt mætir til leiks í tískuheiminum. Og nú er það krumpugallinn í öllu sínu veldi en Jenner sást á götum Parísar í gær í gulum krumpugalla jakka við beinar gallabuxur og einfalda hvíta strigaskó. Mjög sportleg og í anda níunda áratugarins. Þessi krumpugalli er samt ekki hvað sem er heldur frá herradeild Balenciaga og kostar um 115 þúsund krónur. Stela stílnum frá Kendall Jenner? Þá er að vaða beint í geymsluna. Mest lesið Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Henti öllum fötunum úr Clueless Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour
Kendall Jenner, fyrirsæta og raunveruleikastjarna svo fátt eitt sé nefnt, er þekkt fyrir að vera með þeim fyrstu til að stökkva á trendvagninn þegar eitthvað nýtt mætir til leiks í tískuheiminum. Og nú er það krumpugallinn í öllu sínu veldi en Jenner sást á götum Parísar í gær í gulum krumpugalla jakka við beinar gallabuxur og einfalda hvíta strigaskó. Mjög sportleg og í anda níunda áratugarins. Þessi krumpugalli er samt ekki hvað sem er heldur frá herradeild Balenciaga og kostar um 115 þúsund krónur. Stela stílnum frá Kendall Jenner? Þá er að vaða beint í geymsluna.
Mest lesið Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Henti öllum fötunum úr Clueless Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour