Í 100 þúsund króna krumpugalla Ritstjórn skrifar 5. apríl 2018 09:50 Glamour/Getty Kendall Jenner, fyrirsæta og raunveruleikastjarna svo fátt eitt sé nefnt, er þekkt fyrir að vera með þeim fyrstu til að stökkva á trendvagninn þegar eitthvað nýtt mætir til leiks í tískuheiminum. Og nú er það krumpugallinn í öllu sínu veldi en Jenner sást á götum Parísar í gær í gulum krumpugalla jakka við beinar gallabuxur og einfalda hvíta strigaskó. Mjög sportleg og í anda níunda áratugarins. Þessi krumpugalli er samt ekki hvað sem er heldur frá herradeild Balenciaga og kostar um 115 þúsund krónur. Stela stílnum frá Kendall Jenner? Þá er að vaða beint í geymsluna. Mest lesið Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour
Kendall Jenner, fyrirsæta og raunveruleikastjarna svo fátt eitt sé nefnt, er þekkt fyrir að vera með þeim fyrstu til að stökkva á trendvagninn þegar eitthvað nýtt mætir til leiks í tískuheiminum. Og nú er það krumpugallinn í öllu sínu veldi en Jenner sást á götum Parísar í gær í gulum krumpugalla jakka við beinar gallabuxur og einfalda hvíta strigaskó. Mjög sportleg og í anda níunda áratugarins. Þessi krumpugalli er samt ekki hvað sem er heldur frá herradeild Balenciaga og kostar um 115 þúsund krónur. Stela stílnum frá Kendall Jenner? Þá er að vaða beint í geymsluna.
Mest lesið Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour