Fengu sjálfan Cristiano Ronaldo í heimsókn í hádegismatnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2018 16:30 Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Liðsmenn Sporting Lissabon heimsækja Atletico Madrid í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld og þeir fengu sjálfir góða heimsókn fyrir leikinn. Cristiano Ronaldo ákvað að kíkja á sína gömlu félaga í hádeginu en hann býr náttúrulega í Madrid og því stutt fyrir hann að fara. „Sjáið hver kom og gaf okkur aukakraft fyrir leikinn í kvöld,“ skrifaði Sporting inn á Twitter-síðu sína. Það fylgdu nokkrar myndir af Cristiano Ronaldo með leikmönnum og starfsfólki portúgalska félagsins.Vejam só quem nos veio dar uma força extra para o jogo de logo... Leão @Cristiano! #FeitodeSportingpic.twitter.com/7geCTp9a1g — Sporting Clube de Portugal (@Sporting_CP) April 5, 2018 Það er ekki slæmt að fá heimsókn frá besta knattspyrnumanni heims undanfarin tvö ár sem hefur byrjað árið í ár með stórskotsýningu í leikjum Real Madrid. Cristiano Ronaldo skoraði magnað mark í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið og sá til þess að Real Madrid er svo gott sem komið áfram í undanúrslit Meistaradeildarinnar.Melhor do mundo pic.twitter.com/engKKAeCpd — Luís Maximiano (@luismaximiano81) April 5, 2018 Ronaldo lék með Sporting CP liðinu frá 2002 til 2003 eða þegar hann var aðeins sautján ára. Eftir sitt fyrsta tímabil með aðalliðinu þá keypti Sir Alex Ferguson hann til Manchester United. Cristiano Ronaldo hefur spilað með Real Madrid frá 2009 hann hefur skorað 445 mörk í 430 leikjum með liðinu.Leikur Atletico Madrid og Sporting Lissabon hefst klukkan 19.05 og verður sýndir beint á Stöð 2 Sport 4. Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Sjá meira
Liðsmenn Sporting Lissabon heimsækja Atletico Madrid í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld og þeir fengu sjálfir góða heimsókn fyrir leikinn. Cristiano Ronaldo ákvað að kíkja á sína gömlu félaga í hádeginu en hann býr náttúrulega í Madrid og því stutt fyrir hann að fara. „Sjáið hver kom og gaf okkur aukakraft fyrir leikinn í kvöld,“ skrifaði Sporting inn á Twitter-síðu sína. Það fylgdu nokkrar myndir af Cristiano Ronaldo með leikmönnum og starfsfólki portúgalska félagsins.Vejam só quem nos veio dar uma força extra para o jogo de logo... Leão @Cristiano! #FeitodeSportingpic.twitter.com/7geCTp9a1g — Sporting Clube de Portugal (@Sporting_CP) April 5, 2018 Það er ekki slæmt að fá heimsókn frá besta knattspyrnumanni heims undanfarin tvö ár sem hefur byrjað árið í ár með stórskotsýningu í leikjum Real Madrid. Cristiano Ronaldo skoraði magnað mark í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið og sá til þess að Real Madrid er svo gott sem komið áfram í undanúrslit Meistaradeildarinnar.Melhor do mundo pic.twitter.com/engKKAeCpd — Luís Maximiano (@luismaximiano81) April 5, 2018 Ronaldo lék með Sporting CP liðinu frá 2002 til 2003 eða þegar hann var aðeins sautján ára. Eftir sitt fyrsta tímabil með aðalliðinu þá keypti Sir Alex Ferguson hann til Manchester United. Cristiano Ronaldo hefur spilað með Real Madrid frá 2009 hann hefur skorað 445 mörk í 430 leikjum með liðinu.Leikur Atletico Madrid og Sporting Lissabon hefst klukkan 19.05 og verður sýndir beint á Stöð 2 Sport 4.
Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Sjá meira