Ævintýralegt klúður Garcia │ Fimm skot beint í vatnið Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. apríl 2018 20:20 Garcia tekur hér teighögg á 13. holunni á Augusta árið 2002. Umkringdur azalea-blómunum sem nú bera nafn dóttur hans. vísir/getty Sergio Garcia getur gleymt þeim draumi að vinna Mastersmótið tvö ár í röð. Það er afrek sem aðeins þrír kylfingar hafa gert í sögunni og eftir daginn í dag þarf Garcia kraftaverk til að leika það eftir. Garcia, sem vann mótið í fyrra, átti í erfiðleikum strax frá upphafi og var tveimur höggum yfir pari þegar hann mætti á teiginn á 15. holu. Þegar hann mætti á 16. teig var hann kominn á 10 högg yfir par. Hann sló par 5 holuna á 13 höggum þar sem hann hitti fimm skot í röð beint í vatn. Þrettán höggin eru jöfnun á meti yfir hæsta skor á einni holu á Mastersmótinu.With his 10th shot of the 15th hole, Sergio Garcia delivered his fifth consecutive ball into the water. #themastershttps://t.co/Nj020wsUeBpic.twitter.com/kWA0XBSlUK — CBS Sports (@CBSSports) April 5, 2018 Martröð Garcia varð enn verri á þeirri staðreynd að hann þurfti 20 högg til að fara þessa sömu holu á fjórum hringjum fyrir ári síðan.That adds up to a 13 on No. 15 for Sergio. He needed 20 strokes to play the 13th for 4 rounds last year. pic.twitter.com/peGuiaTru3 — Rex Hoggard (@RexHoggardGC) April 5, 2018 Golf Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Leik lokið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Sergio Garcia getur gleymt þeim draumi að vinna Mastersmótið tvö ár í röð. Það er afrek sem aðeins þrír kylfingar hafa gert í sögunni og eftir daginn í dag þarf Garcia kraftaverk til að leika það eftir. Garcia, sem vann mótið í fyrra, átti í erfiðleikum strax frá upphafi og var tveimur höggum yfir pari þegar hann mætti á teiginn á 15. holu. Þegar hann mætti á 16. teig var hann kominn á 10 högg yfir par. Hann sló par 5 holuna á 13 höggum þar sem hann hitti fimm skot í röð beint í vatn. Þrettán höggin eru jöfnun á meti yfir hæsta skor á einni holu á Mastersmótinu.With his 10th shot of the 15th hole, Sergio Garcia delivered his fifth consecutive ball into the water. #themastershttps://t.co/Nj020wsUeBpic.twitter.com/kWA0XBSlUK — CBS Sports (@CBSSports) April 5, 2018 Martröð Garcia varð enn verri á þeirri staðreynd að hann þurfti 20 högg til að fara þessa sömu holu á fjórum hringjum fyrir ári síðan.That adds up to a 13 on No. 15 for Sergio. He needed 20 strokes to play the 13th for 4 rounds last year. pic.twitter.com/peGuiaTru3 — Rex Hoggard (@RexHoggardGC) April 5, 2018
Golf Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Leik lokið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira