Teiknimyndagoðsögn látin Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. apríl 2018 04:42 Isao Takahata var sæmdur frönskum heiðursverðlaunum fyrir framlag sitt til menningar árið 2015. Vísir/Getty Japanski anime-leikstjórinn Isao Takahata, einn stofnenda hins rómaða kvikmyndaframleiðslufyrirtækis Studio Ghibli, er látinn. Hann var 82 ára gamall. Takahata hlaut Óskarsverðlaunatilefningu árið 2014 fyrir kvikmyndina The Tale of the Princess Kaguya en hans þekktasta verk er án efa Grave of the Fireflies sem kom út árið 1988. Hann stofnaði framleiðslufyrirtækið Studio Ghibli ásamt hinum goðsagnakennda leikstjóra Hayao Miyazaki árið 1985. Fyrirtækið er almennt talið vera eitt það fremsta í heiminum þegar kemur að gerð vandaðra teiknimynda og hefur Studio Ghibli sent frá sér verðlaunamyndir á færibandi í rúma þrjá áratugi. Takahata byrjaði að feta sig áfram við teiknimyndagerð árið 1959 og starfaði í upphafi ferilsins í kvikmyndaverinu Toei þar sem hann kynntist Miyazaki. Samband þeirra Takahata og Miyazaki hafði frá upphafi verið náið - en um leið flókið. Fólk sem stóð þeim nærri hefur lýst því eins og að þeir væru bestu vinir en um leið hatrömmustu keppinautar. Meðal annarra kvikmynda sem hafði puttana í hjá Studio Ghibli eru Nausicaa of the Valley of the Wind og Castle in yhe Sky, sem báðar eru háttskrifaðar meðal áhugamanna um japanskar teiknimyndir. Andlát Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Japanski anime-leikstjórinn Isao Takahata, einn stofnenda hins rómaða kvikmyndaframleiðslufyrirtækis Studio Ghibli, er látinn. Hann var 82 ára gamall. Takahata hlaut Óskarsverðlaunatilefningu árið 2014 fyrir kvikmyndina The Tale of the Princess Kaguya en hans þekktasta verk er án efa Grave of the Fireflies sem kom út árið 1988. Hann stofnaði framleiðslufyrirtækið Studio Ghibli ásamt hinum goðsagnakennda leikstjóra Hayao Miyazaki árið 1985. Fyrirtækið er almennt talið vera eitt það fremsta í heiminum þegar kemur að gerð vandaðra teiknimynda og hefur Studio Ghibli sent frá sér verðlaunamyndir á færibandi í rúma þrjá áratugi. Takahata byrjaði að feta sig áfram við teiknimyndagerð árið 1959 og starfaði í upphafi ferilsins í kvikmyndaverinu Toei þar sem hann kynntist Miyazaki. Samband þeirra Takahata og Miyazaki hafði frá upphafi verið náið - en um leið flókið. Fólk sem stóð þeim nærri hefur lýst því eins og að þeir væru bestu vinir en um leið hatrömmustu keppinautar. Meðal annarra kvikmynda sem hafði puttana í hjá Studio Ghibli eru Nausicaa of the Valley of the Wind og Castle in yhe Sky, sem báðar eru háttskrifaðar meðal áhugamanna um japanskar teiknimyndir.
Andlát Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira