Tók dóttur sína með á tískusýningu Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 13:08 Glamour/Getty Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu. Mest lesið Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Stormasamt samband Rob Kardashian og Blac Chyna Glamour Kynslóð eftir kynslóð Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour
Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu.
Mest lesið Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Stormasamt samband Rob Kardashian og Blac Chyna Glamour Kynslóð eftir kynslóð Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour