Vatnsúðakerfi í öllum húsum Geymslna nema Miðhrauni Birgir Olgeirsson skrifar 9. apríl 2018 15:26 Gríðarlegur eldur beið slökkviliðsmanna þegar þeir mættu á staðinn. Vísir/Birgir Vatnsúðakerfi er í öllum húsum fyrirtækisins Geymslna sem eftir standa. Geymslur var með húsnæði á leigu í Miðhrauni sem brann til kaldra kola síðastliðinn fimmtudag. Greint var frá því síðastliðinn fimmtudag að ekkert vatnsúðakerfi hefði verið í húsnæðinu í Miðhrauni en framkvæmdastjóri Geymslna segir í samtali við Vísi að slíkt kerfi sé í öllum hinum húsunum þar sem Geymslur eru með rekstur. Um 200 geymslurými voru í húsnæði Geymslna í Miðhrauni. Geymslur eru einnig með geymslupláss á Fiskislóð 11 og 25, Iðuvöllum í Reykjanesbæ, og Tunguhálsi í Reykjavík. Flest geymsluplássin eru á Fiskislóð 11, eða rúmlega 250, á Fiskislóð 25 eru rúmlega 200 geymslupláss, um hundrað á Iðuvöllum og 250 á Tunguhálsi. Ómar Jóhannsson er framkvæmdastjóri Geymslna en hann segir fyrirtækið hafa velt fyrir sér næstu skrefum þegar kemur að öryggismálum. Hvert hús hafi sitt öryggiskerfi en helsti munurinn á þeim sé sá að vatnsúðakerfi er í öllum húsunum nema í Miðhrauni. Ómar segist ekki geta svarað hvernig stendur á því. „Við erum leigutakar í þessu húsi og það er byggt árið 2005. Við höfum fylgt þeim byggingarreglugerðum sem um það gilda og þar er talið eðlilegra að hafa brunahólf. Hvers vegna er fyrir utan mína þekkingu. Það er eitthvað sem við komum ekki nálægt sem leigutakar,“ segir Ómar. Spurður hvort að viðskiptavinir Geymslna hafi orðið tvístígandi með frekari viðskipti við fyrirtækið eftir brunann segist Ómar ekki hafa orðið var við það. „Ég held að fólk líti á þetta sem einstakt óhapp.“ Stórbruni í Miðhrauni Tengdar fréttir Enn mikill hiti í Miðhrauni Lögreglan hóf rannsókn á brunarústunum í dag. 9. apríl 2018 13:15 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Fleiri fréttir Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Sjá meira
Vatnsúðakerfi er í öllum húsum fyrirtækisins Geymslna sem eftir standa. Geymslur var með húsnæði á leigu í Miðhrauni sem brann til kaldra kola síðastliðinn fimmtudag. Greint var frá því síðastliðinn fimmtudag að ekkert vatnsúðakerfi hefði verið í húsnæðinu í Miðhrauni en framkvæmdastjóri Geymslna segir í samtali við Vísi að slíkt kerfi sé í öllum hinum húsunum þar sem Geymslur eru með rekstur. Um 200 geymslurými voru í húsnæði Geymslna í Miðhrauni. Geymslur eru einnig með geymslupláss á Fiskislóð 11 og 25, Iðuvöllum í Reykjanesbæ, og Tunguhálsi í Reykjavík. Flest geymsluplássin eru á Fiskislóð 11, eða rúmlega 250, á Fiskislóð 25 eru rúmlega 200 geymslupláss, um hundrað á Iðuvöllum og 250 á Tunguhálsi. Ómar Jóhannsson er framkvæmdastjóri Geymslna en hann segir fyrirtækið hafa velt fyrir sér næstu skrefum þegar kemur að öryggismálum. Hvert hús hafi sitt öryggiskerfi en helsti munurinn á þeim sé sá að vatnsúðakerfi er í öllum húsunum nema í Miðhrauni. Ómar segist ekki geta svarað hvernig stendur á því. „Við erum leigutakar í þessu húsi og það er byggt árið 2005. Við höfum fylgt þeim byggingarreglugerðum sem um það gilda og þar er talið eðlilegra að hafa brunahólf. Hvers vegna er fyrir utan mína þekkingu. Það er eitthvað sem við komum ekki nálægt sem leigutakar,“ segir Ómar. Spurður hvort að viðskiptavinir Geymslna hafi orðið tvístígandi með frekari viðskipti við fyrirtækið eftir brunann segist Ómar ekki hafa orðið var við það. „Ég held að fólk líti á þetta sem einstakt óhapp.“
Stórbruni í Miðhrauni Tengdar fréttir Enn mikill hiti í Miðhrauni Lögreglan hóf rannsókn á brunarústunum í dag. 9. apríl 2018 13:15 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Fleiri fréttir Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Sjá meira