Best klæddu konur vikunnar Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 21:00 Glamour/Getty Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz Mest lesið Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Kendall Jenner með bleikt hár í Vogue Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Korselett og loðnar töskur frá Beckham Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour
Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz
Mest lesið Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Kendall Jenner með bleikt hár í Vogue Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Korselett og loðnar töskur frá Beckham Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour