Best klæddu konur vikunnar Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 21:00 Glamour/Getty Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz Mest lesið Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour
Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz
Mest lesið Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour