Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Ritstjórn skrifar 20. mars 2018 09:45 Glamour/Getty Þá eru tökur formlega hafnar á þáttaseríunni Big Little Lies 2, þar sem þær vinkonur Reese Witherspoon, Nicole Kidman, Zoe Kravitz, Shailene Woodley og Laura Dern koma saman. Stjörnurnar létu vita á samfélagsmiðlum þar sem allt varð vitlaust, enda margir sem bíða spenntir eftir seríu tvö. Sjást Reese Witherspoon og Laura Dern sitja saman á kaffihúsinu í Monterey, og segja að Madeleine og Renata séu komnar aftur. Í seríu tvö mun engin önnur en Meryl Streep koma fram, þar sem hún leikur mömmu Perry Wright (Alexander Skarsgård), en hann lést í fyrstu seríunni. Það verður bara að viðurkenna það, að við getum ekki beðið! JANES BACK. #letsdothis #BLL2 A post shared by shailene woodley (@shailenewoodley) on Mar 15, 2018 at 6:54pm PDT Bonnie’s. Back. #BLL2 A post shared by Zoë Kravitz (@zoeisabellakravitz) on Mar 15, 2018 at 6:05pm PDT Madeline. Celeste. Jane. Renata. Bonnie--They're all back in Monterey as production for Big Little Lies season two officially begins. Link in bio for more BTS pics! (: @reesewitherspoon) A post shared by E! News (@enews) on Mar 19, 2018 at 7:58pm PDT Mest lesið Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Alexander Wang í samstarf við Adidas Glamour Kynlíf á túr Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Fágað fyrir herrana frá Burberry Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour
Þá eru tökur formlega hafnar á þáttaseríunni Big Little Lies 2, þar sem þær vinkonur Reese Witherspoon, Nicole Kidman, Zoe Kravitz, Shailene Woodley og Laura Dern koma saman. Stjörnurnar létu vita á samfélagsmiðlum þar sem allt varð vitlaust, enda margir sem bíða spenntir eftir seríu tvö. Sjást Reese Witherspoon og Laura Dern sitja saman á kaffihúsinu í Monterey, og segja að Madeleine og Renata séu komnar aftur. Í seríu tvö mun engin önnur en Meryl Streep koma fram, þar sem hún leikur mömmu Perry Wright (Alexander Skarsgård), en hann lést í fyrstu seríunni. Það verður bara að viðurkenna það, að við getum ekki beðið! JANES BACK. #letsdothis #BLL2 A post shared by shailene woodley (@shailenewoodley) on Mar 15, 2018 at 6:54pm PDT Bonnie’s. Back. #BLL2 A post shared by Zoë Kravitz (@zoeisabellakravitz) on Mar 15, 2018 at 6:05pm PDT Madeline. Celeste. Jane. Renata. Bonnie--They're all back in Monterey as production for Big Little Lies season two officially begins. Link in bio for more BTS pics! (: @reesewitherspoon) A post shared by E! News (@enews) on Mar 19, 2018 at 7:58pm PDT
Mest lesið Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Alexander Wang í samstarf við Adidas Glamour Kynlíf á túr Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Fágað fyrir herrana frá Burberry Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour