Ronaldo frumsýnir nýja treyju Portúgal Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. mars 2018 15:45 Einfaldleikinn hefur einkennt búninga Nike síðustu ár getty Nú fara flest liðin sem verða á HM í Rússlandi að verða búin að afhjúpa búningana sem þau munu klæðast í lokakeppninni. Þúsundir fylgdust með þegar KSÍ og Errea afhjúpuðu íslensku treyjuna í síðustu viku. Nýjasta frumsýningin er frá liði Portúgal, en þeir settu myndir af nýja búningnum sínum á Twitter seint í gærkvöldi. Stórstjarnan og fyrirliðinn Cristiano Ronaldo var að sjálfsögðu fenginn í fyrirsætustörfin og er hann á nokkuð kunnulegum slóðum í frekar einfaldri rauðri treyjunni.Com quinas ao peito, rumo ao Mundial! #ConquistaOSonho Looking even better on our Road to Russia. #ConquerYourDreampic.twitter.com/RXA4oCvJpm — Portugal (@selecaoportugal) March 19, 2018 Þrátt fyrir einfaldleikann er treyjan samt sem áður nokkuð glæsileg, frekar nýtískuleg í hönnun og eru smáatriði eins og Nike merkið og númer leikmanna gulllituð til heiðurs Evrópumeistaratitli Portúgals frá því í Frakklandi fyrir tveimur árum. Varatreyja Portúgal er hvít að vanda en eru smáar, grænar stjörnur eða krossar yfir allri treyjunni og er hún einnig mjög einföld en glæsileg.Grænu krossarnir á hvíta búningnum sjást ekki úr fjarlægð en gefa treyjunni skemmtilegan blægetty HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Nú fara flest liðin sem verða á HM í Rússlandi að verða búin að afhjúpa búningana sem þau munu klæðast í lokakeppninni. Þúsundir fylgdust með þegar KSÍ og Errea afhjúpuðu íslensku treyjuna í síðustu viku. Nýjasta frumsýningin er frá liði Portúgal, en þeir settu myndir af nýja búningnum sínum á Twitter seint í gærkvöldi. Stórstjarnan og fyrirliðinn Cristiano Ronaldo var að sjálfsögðu fenginn í fyrirsætustörfin og er hann á nokkuð kunnulegum slóðum í frekar einfaldri rauðri treyjunni.Com quinas ao peito, rumo ao Mundial! #ConquistaOSonho Looking even better on our Road to Russia. #ConquerYourDreampic.twitter.com/RXA4oCvJpm — Portugal (@selecaoportugal) March 19, 2018 Þrátt fyrir einfaldleikann er treyjan samt sem áður nokkuð glæsileg, frekar nýtískuleg í hönnun og eru smáatriði eins og Nike merkið og númer leikmanna gulllituð til heiðurs Evrópumeistaratitli Portúgals frá því í Frakklandi fyrir tveimur árum. Varatreyja Portúgal er hvít að vanda en eru smáar, grænar stjörnur eða krossar yfir allri treyjunni og er hún einnig mjög einföld en glæsileg.Grænu krossarnir á hvíta búningnum sjást ekki úr fjarlægð en gefa treyjunni skemmtilegan blægetty
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira