Smekkleg Tilda Swinton Ritstjórn skrifar 21. mars 2018 17:53 Glamour/Getty Leikkonan Tilda Swinton er þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Isle of Dogs, í leikstjórn Wes Anderson og skartar meðal annara Gretu Gerwig í hlutverki. Það er eitthvað ævintýralegt við útlit Tildu Swinton en fatastíllinn er einfaldur og fágaður. Hún sést ítrekað í jakka og buxum í stíl, gjarna víðum skálmum og herralegum skóm. Ein sú best klædda í Hollywood að okkar mati enda frumlegur og persónulegur stíll. Skoðum nokkur góð dress sem hún hefur sést í undanfarið - og fáum innblástur. Minna er meira eru lykilorðin. Mest lesið Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Afhjúpar eftirlíkingar í tískuheiminum Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Skær maskari hjá Dries Van Noten Glamour
Leikkonan Tilda Swinton er þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Isle of Dogs, í leikstjórn Wes Anderson og skartar meðal annara Gretu Gerwig í hlutverki. Það er eitthvað ævintýralegt við útlit Tildu Swinton en fatastíllinn er einfaldur og fágaður. Hún sést ítrekað í jakka og buxum í stíl, gjarna víðum skálmum og herralegum skóm. Ein sú best klædda í Hollywood að okkar mati enda frumlegur og persónulegur stíll. Skoðum nokkur góð dress sem hún hefur sést í undanfarið - og fáum innblástur. Minna er meira eru lykilorðin.
Mest lesið Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Afhjúpar eftirlíkingar í tískuheiminum Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Skær maskari hjá Dries Van Noten Glamour