Smekkleg Tilda Swinton Ritstjórn skrifar 21. mars 2018 17:53 Glamour/Getty Leikkonan Tilda Swinton er þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Isle of Dogs, í leikstjórn Wes Anderson og skartar meðal annara Gretu Gerwig í hlutverki. Það er eitthvað ævintýralegt við útlit Tildu Swinton en fatastíllinn er einfaldur og fágaður. Hún sést ítrekað í jakka og buxum í stíl, gjarna víðum skálmum og herralegum skóm. Ein sú best klædda í Hollywood að okkar mati enda frumlegur og persónulegur stíll. Skoðum nokkur góð dress sem hún hefur sést í undanfarið - og fáum innblástur. Minna er meira eru lykilorðin. Mest lesið Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour
Leikkonan Tilda Swinton er þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Isle of Dogs, í leikstjórn Wes Anderson og skartar meðal annara Gretu Gerwig í hlutverki. Það er eitthvað ævintýralegt við útlit Tildu Swinton en fatastíllinn er einfaldur og fágaður. Hún sést ítrekað í jakka og buxum í stíl, gjarna víðum skálmum og herralegum skóm. Ein sú best klædda í Hollywood að okkar mati enda frumlegur og persónulegur stíll. Skoðum nokkur góð dress sem hún hefur sést í undanfarið - og fáum innblástur. Minna er meira eru lykilorðin.
Mest lesið Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour