Þægilegir skór eru númer eitt, tvö og þrjú. Skórnir mega alls ekki vera of þröngir, og það á að vera auðvelt að klæða sig í þá og úr. Íþróttaskór eru frábær kostur.
Létta kápu er sniðugt að taka með sér, sem þú getur haldið á þegar þér verður of heitt og notað yfir þig í vélinni.
Það er einnig góð hugmynd að hafa klút, þar sem maður veit aldrei hvernig hitastigið í flugvélinni verður.
Góða ferð!







