Gylfi ein af stjörnum Sky sem gætu misst af HM Einar Sigurvinsson skrifar 22. mars 2018 15:00 Gylfi Sigurðsson stjórnar víkingaklappi eftir sigurinn á móti Tyrklandi. getty Gylfi Sigurðsson er í hópi með Harry Kane, Manuel Neuer og Neymar á lista Sky Sports yfir stærstu nöfnin sem eiga á hættu að missa af heimsmeistaramótinu í Rússlandi. „Gylfi er kannski ekki jafn mikil stjarna og Neymar, en fjarvera hans myndi hafa svipuð áhrif á íslenska landsliðið, sem er að spila á sínu fyrsta heimsmeistaramóti,“ segir í umfjöllun Sky um Gylfa. Það er þó tekið fram að líkurnar á að Gylfi nái mótinu séu góðar og hugsanlega muni hann geta leikið aftur fyrir Everton áður en tímabilinu lýkur. Ef það fer hins vegar svo að Gylfi verði meiddur gæti Ólafur Ingi Skúlason, leikmaður Karabukspor, komið inn í liðið í hans stað. Neymar og Neuer einnig á listanumNeymar meiddist í leik gegn Marseille á dögunum.gettyTvö af stærstu nöfnunum sem Sky telur að séu í hættu á að missa af HM er þeir Neymar og Manuel Neuer. Neymar meiddist á síðasta heimsmeistaramóti og væri gífurlegt áfall fyrir Brasilíu ef hann kæmist ekki með liðinu til Rússlands í sumar. Hann fór í aðgerð fyrir skömmu eftir að hafa brotið bein í ristinni og gæti verið frá í þrjá mánuði. Fyrirliði þýska landsliðsins, Manuel Neuer, fótbrotnaði í september á síðasta ári og hefur síðan sett stefnuna á að verða orðin klár fyrir heimsmeistaramótið. Hann fór hins vegar fyrir skömmu til Tælands í endurhæfingu og telur Sky það ekki vera góðs viti fyrir ástand hans. Jupp Heynckes, þjálfari Bayern Munich, hefur þó sagt að hann sé jákvæður fyrir því að Neuer geti snúið aftur á völlinn í apríl. Aðrir leikmenn sem Sky nefnir eru Harry Winks, Filipe Luis og Alexander Kokorin en listann í heild sinni má sjá á vef Sky Sports. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Fótbolti Fleiri fréttir Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira
Gylfi Sigurðsson er í hópi með Harry Kane, Manuel Neuer og Neymar á lista Sky Sports yfir stærstu nöfnin sem eiga á hættu að missa af heimsmeistaramótinu í Rússlandi. „Gylfi er kannski ekki jafn mikil stjarna og Neymar, en fjarvera hans myndi hafa svipuð áhrif á íslenska landsliðið, sem er að spila á sínu fyrsta heimsmeistaramóti,“ segir í umfjöllun Sky um Gylfa. Það er þó tekið fram að líkurnar á að Gylfi nái mótinu séu góðar og hugsanlega muni hann geta leikið aftur fyrir Everton áður en tímabilinu lýkur. Ef það fer hins vegar svo að Gylfi verði meiddur gæti Ólafur Ingi Skúlason, leikmaður Karabukspor, komið inn í liðið í hans stað. Neymar og Neuer einnig á listanumNeymar meiddist í leik gegn Marseille á dögunum.gettyTvö af stærstu nöfnunum sem Sky telur að séu í hættu á að missa af HM er þeir Neymar og Manuel Neuer. Neymar meiddist á síðasta heimsmeistaramóti og væri gífurlegt áfall fyrir Brasilíu ef hann kæmist ekki með liðinu til Rússlands í sumar. Hann fór í aðgerð fyrir skömmu eftir að hafa brotið bein í ristinni og gæti verið frá í þrjá mánuði. Fyrirliði þýska landsliðsins, Manuel Neuer, fótbrotnaði í september á síðasta ári og hefur síðan sett stefnuna á að verða orðin klár fyrir heimsmeistaramótið. Hann fór hins vegar fyrir skömmu til Tælands í endurhæfingu og telur Sky það ekki vera góðs viti fyrir ástand hans. Jupp Heynckes, þjálfari Bayern Munich, hefur þó sagt að hann sé jákvæður fyrir því að Neuer geti snúið aftur á völlinn í apríl. Aðrir leikmenn sem Sky nefnir eru Harry Winks, Filipe Luis og Alexander Kokorin en listann í heild sinni má sjá á vef Sky Sports.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Fótbolti Fleiri fréttir Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira