Evrópusambandsríki verða undanþegin málmtollum Trump Kjartan Kjartansson skrifar 22. mars 2018 17:29 Ríkisstjórn Trump bar fyrir sig þjóðaröryggissjónarmið þegar tilkynnt var um verndartolla á innflutt stál og ál. Vísir/AFP Verndartollar sem ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta ætlar að leggja á innflutt stál og ál munu ekki ná til ríkja Evrópusambandsins og sex önnur, að minnsta kosti til að byrja með. Tollarnir eiga að taka gildi á morgun. Robert Lighthizer, viðskiptafulltrúi ríkisstjórnarinnar, sagði þingnefnd í dag að Trump hefði ákveðið að setja tollana „í bið“ á meðan frekari viðræður færu fram, að því er breska ríkisútvarpið BBC greinir frá. Um er að ræða 25% toll á innflutt stál og 10% á ál. Auk ESB-ríkjanna verða Argentína, Ástralía, Brasilía, Kanada, Mexíkó og Suður-Kórea undanþegin verndartollunum. Fulltrúa ESB og fleiri ríkja höfðu hótað hörðum mótaðgerðum. Þetta þýðir að innan við þriðjungur stálinnflutnings Bandaríkjanna verði háður verndartollunum. Efnahagsráðgjafi Trump sagði af sér vegna verndartollana. Búist er við því að Trump tilkynni um fimmtíu milljarða dollara tolla á kínverskar vörur í dag til að refsa kínverskum stjórnvöldum fyrir hugverkastuld. Þá verða takmörk sett á fjárfestingar Kínverja í Bandaríkjunum. Donald Trump Mexíkó Tengdar fréttir Kína og Evrópa vara Trump við afleiðingum viðskiptastríðs Innan Evrópusambandsins er rætt um að leggja toll á bandarískar vörur sem koma frá heimaríkjum leiðtoga Repúblikanaflokksins. 8. mars 2018 14:44 Efnahagsráðgjafi Trump segir af sér Samkvæmt tilkynningunni er engin ein ástæða fyrir því að Cohn hverfur frá störfum 6. mars 2018 22:51 ESB ætlar að svara verndartollum Trump af hörku Á sama tíma tísti Bandaríkjaforseti um að viðskiptastríð séu auðvinnanleg og af hinu góða. 2. mars 2018 11:58 Mest lesið Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Verndartollar sem ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta ætlar að leggja á innflutt stál og ál munu ekki ná til ríkja Evrópusambandsins og sex önnur, að minnsta kosti til að byrja með. Tollarnir eiga að taka gildi á morgun. Robert Lighthizer, viðskiptafulltrúi ríkisstjórnarinnar, sagði þingnefnd í dag að Trump hefði ákveðið að setja tollana „í bið“ á meðan frekari viðræður færu fram, að því er breska ríkisútvarpið BBC greinir frá. Um er að ræða 25% toll á innflutt stál og 10% á ál. Auk ESB-ríkjanna verða Argentína, Ástralía, Brasilía, Kanada, Mexíkó og Suður-Kórea undanþegin verndartollunum. Fulltrúa ESB og fleiri ríkja höfðu hótað hörðum mótaðgerðum. Þetta þýðir að innan við þriðjungur stálinnflutnings Bandaríkjanna verði háður verndartollunum. Efnahagsráðgjafi Trump sagði af sér vegna verndartollana. Búist er við því að Trump tilkynni um fimmtíu milljarða dollara tolla á kínverskar vörur í dag til að refsa kínverskum stjórnvöldum fyrir hugverkastuld. Þá verða takmörk sett á fjárfestingar Kínverja í Bandaríkjunum.
Donald Trump Mexíkó Tengdar fréttir Kína og Evrópa vara Trump við afleiðingum viðskiptastríðs Innan Evrópusambandsins er rætt um að leggja toll á bandarískar vörur sem koma frá heimaríkjum leiðtoga Repúblikanaflokksins. 8. mars 2018 14:44 Efnahagsráðgjafi Trump segir af sér Samkvæmt tilkynningunni er engin ein ástæða fyrir því að Cohn hverfur frá störfum 6. mars 2018 22:51 ESB ætlar að svara verndartollum Trump af hörku Á sama tíma tísti Bandaríkjaforseti um að viðskiptastríð séu auðvinnanleg og af hinu góða. 2. mars 2018 11:58 Mest lesið Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Kína og Evrópa vara Trump við afleiðingum viðskiptastríðs Innan Evrópusambandsins er rætt um að leggja toll á bandarískar vörur sem koma frá heimaríkjum leiðtoga Repúblikanaflokksins. 8. mars 2018 14:44
Efnahagsráðgjafi Trump segir af sér Samkvæmt tilkynningunni er engin ein ástæða fyrir því að Cohn hverfur frá störfum 6. mars 2018 22:51
ESB ætlar að svara verndartollum Trump af hörku Á sama tíma tísti Bandaríkjaforseti um að viðskiptastríð séu auðvinnanleg og af hinu góða. 2. mars 2018 11:58