Heimir: Hinn dæmigerði Íslendingur er fullur bjartsýni Anton Ingi Leifsson skrifar 23. mars 2018 19:59 Heimir Hallgrímsson, þjálfari Ísland, segir að Íslendingar séu fullir bjartsýni fyrir heimsmeistaramótið en samt sem áður séu þeir einnig raunsæir. Hann segir þjóðina ekki vera hissa á að Ísland hafi komist á HM. „Íslendingar eru venjulega mjög bjartsýnir þannig að þeir eru ekkert að hissa að við séum komnir á HM,” sagði Heimir á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Mexíkó í nótt. „Þau bjuggust við því að við ynnum alla og kæmumst á HM. Þannig eru Íslendingar en við erum líka raunsæir. Þótt við töpum leik erum við bjartsýnir fyrir þann næsta. Það er hinn dæmigerði Íslendingur; fullur bjartsýni.” Það voru ekki margir sem trúðu því að Ísland myndi gera eitthvað á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum en þeim skjátlaðist heldur betur. „Það var augnablikið þegar við gengum inn á leikvanginn og þá hugsaði maður að við værum kannski of litlir fyrir þetta. Svo sýndum við fram á að það var ekki.” „Við gerðum jafntefli við Portúgal og lékum svo fjóra leiki án þess að tapa. Ég held að tilfinningin verði sú sama en við erum núna reynslunni ríkari,” sagði Heimir. Allt innslagið má sjá í sjónvarpsglugganum hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Aron Einar: Því stærri sem við verðum því meiri áhugi Aron Einar Gunarsson, fyrirliði Íslands, segir að áreitið sem fylgi íslenska landsliðinu sé partur af því hversu liðið hefur stækkað og orðið vinsælla á síðustu árum. 23. mars 2018 19:51 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, þjálfari Ísland, segir að Íslendingar séu fullir bjartsýni fyrir heimsmeistaramótið en samt sem áður séu þeir einnig raunsæir. Hann segir þjóðina ekki vera hissa á að Ísland hafi komist á HM. „Íslendingar eru venjulega mjög bjartsýnir þannig að þeir eru ekkert að hissa að við séum komnir á HM,” sagði Heimir á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Mexíkó í nótt. „Þau bjuggust við því að við ynnum alla og kæmumst á HM. Þannig eru Íslendingar en við erum líka raunsæir. Þótt við töpum leik erum við bjartsýnir fyrir þann næsta. Það er hinn dæmigerði Íslendingur; fullur bjartsýni.” Það voru ekki margir sem trúðu því að Ísland myndi gera eitthvað á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum en þeim skjátlaðist heldur betur. „Það var augnablikið þegar við gengum inn á leikvanginn og þá hugsaði maður að við værum kannski of litlir fyrir þetta. Svo sýndum við fram á að það var ekki.” „Við gerðum jafntefli við Portúgal og lékum svo fjóra leiki án þess að tapa. Ég held að tilfinningin verði sú sama en við erum núna reynslunni ríkari,” sagði Heimir. Allt innslagið má sjá í sjónvarpsglugganum hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Aron Einar: Því stærri sem við verðum því meiri áhugi Aron Einar Gunarsson, fyrirliði Íslands, segir að áreitið sem fylgi íslenska landsliðinu sé partur af því hversu liðið hefur stækkað og orðið vinsælla á síðustu árum. 23. mars 2018 19:51 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Sjá meira
Aron Einar: Því stærri sem við verðum því meiri áhugi Aron Einar Gunarsson, fyrirliði Íslands, segir að áreitið sem fylgi íslenska landsliðinu sé partur af því hversu liðið hefur stækkað og orðið vinsælla á síðustu árum. 23. mars 2018 19:51