Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, lét sig ekki vanta ásamt fleiri vel þekktum anditum og leikhús- og listasamfélaginu.
Leikritinu er leikstýrt af Halldóru Geirharðsdóttur og meðal aðalleikara eru Bergur Þór Ingólfsson, Birna Rún Eiríksdóttir, Hilmar Guðjónsson og Kristín Þóra Haraldsdóttir.
Af brosum gesta á myndunum frá Borgarleikhúsinu sem Ernir Eyjólfsson tók klikkaði frumsýningin ekki. Kíktu á albúmið neðst í fréttinni.




