„Nú er nóg komið“ Ritstjórn skrifar 25. mars 2018 10:44 Glamour/Getty Hundruðir þúsunda flykktust út á götur víðs vegar í Bandaríkjunum í gær til að taka þátt í March for Our Lives til að berjast fyrir hertri löggjöf byssueiganda en gangan var skipulögð af ungmennum eftir skotárásina í Parkland í Florída þar sem 17 manns létu lífið. Það voru skipulagðar um 800 göngur víðs vegar um Bandaríkin og ótrúlegur innblástur að skoða myndirnar af öflugum ungmennum sem eru komin til að láta í sér heyra. Ef einhverntíman er ástæða til að nota setninguna: Framtíðin er björt .. Mest lesið Hlín Reykdal gerir nisti fyrir Göngum saman Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Ævintýri og rómantík í apríl Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour
Hundruðir þúsunda flykktust út á götur víðs vegar í Bandaríkjunum í gær til að taka þátt í March for Our Lives til að berjast fyrir hertri löggjöf byssueiganda en gangan var skipulögð af ungmennum eftir skotárásina í Parkland í Florída þar sem 17 manns létu lífið. Það voru skipulagðar um 800 göngur víðs vegar um Bandaríkin og ótrúlegur innblástur að skoða myndirnar af öflugum ungmennum sem eru komin til að láta í sér heyra. Ef einhverntíman er ástæða til að nota setninguna: Framtíðin er björt ..
Mest lesið Hlín Reykdal gerir nisti fyrir Göngum saman Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Ævintýri og rómantík í apríl Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour