Útvarpsstjóri fékk 250 þúsund króna launahækkun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. mars 2018 20:43 Magnús Geir Þórðarson er útvarpsstjóri. Vísir/Ernir Árslaun og þóknanir til Magnúsar Geirs Þórðarsonar, útvarpstjóra, hækkuðu um 5,7 milljónir á síðasta ári. Heildarlaun og þóknanir útvarpsstjóra námu 22,9 milljónum á síðasta ári samanborið við 17,2 milljónir árið áður. Kjarninn greinir frá. Þetta kemur fram í ársreikningi Ríkisútvarpsins sem birtur var í dag. Meðallaun og þóknanir Magnúsar á síðasta ári voru því 1,9 milljónir á mánuði.Samkvæmt upplýsingum frá Ríkisútvarpinu skýrist þessi hækkun að hluta til af því að Magnús tók fæðingarorlof árið 2016 sem lækkaði heildargreiðslur launa á því ári. Stjórn RÚV hækkaði hins vegar laun Magnúsar um 250 þúsund á síðasta ári, úr 1,55 milljónum á mánuði í 1,8 milljónir á ári, eða um sextán prósent.Í tilkynningu frá Ríkisútvarpinusegir að helstu niðurstöður ársuppgjörs séu þær að regluleg starfsemi sé áfram hallalaus og skili rekstrarafgangi upp á 201 milljón króna.Þá skili endanlegt uppgjör á söluhagnaði vegna sölu á byggingarrétti viðbótarhagnaði á árinu upp á 174 milljónir króna og því sé rekstrarafkoma ársins í heild jákvæð um 321 milljónir króna fyrir skatta.Ársreikninginn má lesa hér að neðan (PDF). Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum frá RÚV um fæðingarorlof og launahækkun Magnúsar. Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið breytt í samræmi við það. Tengd skjölÁrsreikningur Ríkisútvarpsins 2017 Fjölmiðlar Kjaramál Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Sjá meira
Árslaun og þóknanir til Magnúsar Geirs Þórðarsonar, útvarpstjóra, hækkuðu um 5,7 milljónir á síðasta ári. Heildarlaun og þóknanir útvarpsstjóra námu 22,9 milljónum á síðasta ári samanborið við 17,2 milljónir árið áður. Kjarninn greinir frá. Þetta kemur fram í ársreikningi Ríkisútvarpsins sem birtur var í dag. Meðallaun og þóknanir Magnúsar á síðasta ári voru því 1,9 milljónir á mánuði.Samkvæmt upplýsingum frá Ríkisútvarpinu skýrist þessi hækkun að hluta til af því að Magnús tók fæðingarorlof árið 2016 sem lækkaði heildargreiðslur launa á því ári. Stjórn RÚV hækkaði hins vegar laun Magnúsar um 250 þúsund á síðasta ári, úr 1,55 milljónum á mánuði í 1,8 milljónir á ári, eða um sextán prósent.Í tilkynningu frá Ríkisútvarpinusegir að helstu niðurstöður ársuppgjörs séu þær að regluleg starfsemi sé áfram hallalaus og skili rekstrarafgangi upp á 201 milljón króna.Þá skili endanlegt uppgjör á söluhagnaði vegna sölu á byggingarrétti viðbótarhagnaði á árinu upp á 174 milljónir króna og því sé rekstrarafkoma ársins í heild jákvæð um 321 milljónir króna fyrir skatta.Ársreikninginn má lesa hér að neðan (PDF). Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum frá RÚV um fæðingarorlof og launahækkun Magnúsar. Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið breytt í samræmi við það. Tengd skjölÁrsreikningur Ríkisútvarpsins 2017
Fjölmiðlar Kjaramál Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Sjá meira