Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Ritstjórn skrifar 26. mars 2018 21:06 Chrissy Teigen Glamour/Getty Hin stórskemmtilega Chrissy Teigen er hætt á Snapchat. Ákveðin skellur fyrir aðdáendur hennar en Teigen er vinsæl dagskrágerðakona vestanhafs sem og sjónvarpskokkur og gift söngvaranum John Legend. Ástæðan ku vera sú að nýja uppfærsla forritsins fer í taugarnar á henni en það sem fyllti mælinn hjá henni var könnun Snapchat sem birtist sem auglýsing á miðlinum þar sem spurt var hvort myndiru frekar, slá Rihönnu eða kýla Chris Brown? Eins og margir vita er þetta vísun í þegar Brown var handtekinn fyrir að slá söngkonuna í nokkrum árum síðan. Teigen er ekki fyrsta manneskjan til að segja skilið við samfélagsmiðilinn eftir uppfærsluna fyrr á þessu ári. Fyrir stuttu hótaði Kylie Jenner að hætta og markaðsvirði Snapchat lækkaði um 150 milljarða. I stopped using snap. The update, the constant complaints of people not being able to find me, plus the Rihanna poll...no bueno— christine teigen (@chrissyteigen) March 24, 2018 Mest lesið Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour
Hin stórskemmtilega Chrissy Teigen er hætt á Snapchat. Ákveðin skellur fyrir aðdáendur hennar en Teigen er vinsæl dagskrágerðakona vestanhafs sem og sjónvarpskokkur og gift söngvaranum John Legend. Ástæðan ku vera sú að nýja uppfærsla forritsins fer í taugarnar á henni en það sem fyllti mælinn hjá henni var könnun Snapchat sem birtist sem auglýsing á miðlinum þar sem spurt var hvort myndiru frekar, slá Rihönnu eða kýla Chris Brown? Eins og margir vita er þetta vísun í þegar Brown var handtekinn fyrir að slá söngkonuna í nokkrum árum síðan. Teigen er ekki fyrsta manneskjan til að segja skilið við samfélagsmiðilinn eftir uppfærsluna fyrr á þessu ári. Fyrir stuttu hótaði Kylie Jenner að hætta og markaðsvirði Snapchat lækkaði um 150 milljarða. I stopped using snap. The update, the constant complaints of people not being able to find me, plus the Rihanna poll...no bueno— christine teigen (@chrissyteigen) March 24, 2018
Mest lesið Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour