Strákarnir mega búast við brjáluðum látum í kvöld miðað við stuðið á Perúmönnum í gær Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. mars 2018 10:30 Stuðningsmenn Perú hressir á Hilton Hótel í gær. Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta mæta Perú í vináttuleik á Red Bull-vellinum í New Jersey í kvöld en leikurinn er sá þriðji síðasti hjá liðinu áður en það fer á HM í Rússlandi. Þetta er síðasti vináttuleikurinn sem íslenska liðið spilar áður en Heimir Hallgrímsson velur HM-hópinn sem tilkynntur verður í byrjun maí. Okkar menn spiluðu fyrir framan 60.000 manns á móti Mexíkó í San Francisco aðfaranótt laugardags þar sem stemningin var mikil en það má búast við enn meiri látum í kvöld. Stuðningsmenn Perú eru nefnilega mættir til New York, eða reyndar New Jersey þar sem leikurinn fer fram, og það með látum eins og sjá má í myndböndunum hér að neðan. Ríflega 100 stuðningsmenn Perú mættu á liðshótel landsliðsins í New Jersey í gær þar sem þeir biðu eftir hetjunum sínum en á meðan þeir biðu var sungið og trallað og blys tendruð. Perú hefur ekki komist á HM í tæplega fimmtíu ár og ríkir því mikil eftirvænting á meðal stuðningsmanna liðsins eins og sjá má.Video : Más de 100 hinchas esperan en el hotel a la selección peruana de fútbol en el Hilton de New Jersey. Ya llegan los jugadores... pic.twitter.com/P4WdrYP0SZ— Fernando Prensa (@prensaperuanaNY) March 26, 2018 Banderazo de Perú en New Jersey. #Perú vs #Islandia pic.twitter.com/M7d6aj5MTa— Fernando Prensa (@prensaperuanaNY) March 26, 2018 Banderazo de Perú en New Jersey. #Perú vs #Islandia 2-4 pic.twitter.com/U8g1JTIp7L— Fernando Prensa (@prensaperuanaNY) March 26, 2018 Banderazo de Perú en New Jersey. #Perú vs #Islandia 3/4 pic.twitter.com/NLkHsDjPGU— Fernando Prensa (@prensaperuanaNY) March 26, 2018 Banderazo de Perú en New Jersey. #Perú vs #Islandia 4/4 pic.twitter.com/0XRS7tVMFp— Fernando Prensa (@prensaperuanaNY) March 26, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Síðasta tækifæri leikmanna til að heilla Heimi og þjálfarateymið Strákarnir okkar spila síðasta vináttuleikinn áður en Heimir Hallgrímsson þarf að velja HM-hópinn. 27. mars 2018 09:30 Heimi dreymir um að lyfta HM-styttunni: „Mamma spurði hvað í fjandanum ég væri að hugsa“ Heimir Hallgrímsson er óhræddur við að segja að draumur hans er að verða heimsmeistari. 27. mars 2018 08:30 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta mæta Perú í vináttuleik á Red Bull-vellinum í New Jersey í kvöld en leikurinn er sá þriðji síðasti hjá liðinu áður en það fer á HM í Rússlandi. Þetta er síðasti vináttuleikurinn sem íslenska liðið spilar áður en Heimir Hallgrímsson velur HM-hópinn sem tilkynntur verður í byrjun maí. Okkar menn spiluðu fyrir framan 60.000 manns á móti Mexíkó í San Francisco aðfaranótt laugardags þar sem stemningin var mikil en það má búast við enn meiri látum í kvöld. Stuðningsmenn Perú eru nefnilega mættir til New York, eða reyndar New Jersey þar sem leikurinn fer fram, og það með látum eins og sjá má í myndböndunum hér að neðan. Ríflega 100 stuðningsmenn Perú mættu á liðshótel landsliðsins í New Jersey í gær þar sem þeir biðu eftir hetjunum sínum en á meðan þeir biðu var sungið og trallað og blys tendruð. Perú hefur ekki komist á HM í tæplega fimmtíu ár og ríkir því mikil eftirvænting á meðal stuðningsmanna liðsins eins og sjá má.Video : Más de 100 hinchas esperan en el hotel a la selección peruana de fútbol en el Hilton de New Jersey. Ya llegan los jugadores... pic.twitter.com/P4WdrYP0SZ— Fernando Prensa (@prensaperuanaNY) March 26, 2018 Banderazo de Perú en New Jersey. #Perú vs #Islandia pic.twitter.com/M7d6aj5MTa— Fernando Prensa (@prensaperuanaNY) March 26, 2018 Banderazo de Perú en New Jersey. #Perú vs #Islandia 2-4 pic.twitter.com/U8g1JTIp7L— Fernando Prensa (@prensaperuanaNY) March 26, 2018 Banderazo de Perú en New Jersey. #Perú vs #Islandia 3/4 pic.twitter.com/NLkHsDjPGU— Fernando Prensa (@prensaperuanaNY) March 26, 2018 Banderazo de Perú en New Jersey. #Perú vs #Islandia 4/4 pic.twitter.com/0XRS7tVMFp— Fernando Prensa (@prensaperuanaNY) March 26, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Síðasta tækifæri leikmanna til að heilla Heimi og þjálfarateymið Strákarnir okkar spila síðasta vináttuleikinn áður en Heimir Hallgrímsson þarf að velja HM-hópinn. 27. mars 2018 09:30 Heimi dreymir um að lyfta HM-styttunni: „Mamma spurði hvað í fjandanum ég væri að hugsa“ Heimir Hallgrímsson er óhræddur við að segja að draumur hans er að verða heimsmeistari. 27. mars 2018 08:30 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira
Síðasta tækifæri leikmanna til að heilla Heimi og þjálfarateymið Strákarnir okkar spila síðasta vináttuleikinn áður en Heimir Hallgrímsson þarf að velja HM-hópinn. 27. mars 2018 09:30
Heimi dreymir um að lyfta HM-styttunni: „Mamma spurði hvað í fjandanum ég væri að hugsa“ Heimir Hallgrímsson er óhræddur við að segja að draumur hans er að verða heimsmeistari. 27. mars 2018 08:30