ESA lokar máli um verðtryggð neytendalán Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. mars 2018 11:27 Mat ESA er að gildandi tilskipun um verðtryggð neytendalán sé rétt. vísir/vilhelm Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, hefur lokið við að skoða kvörtun sem varðaði meinta ranga innleiðingu á tilskipun sem innleidd var í lög um neytendalán á Íslandi. Að því er fram kemur í tilkynningu frá ESA er það mat stofnunarinnar að gildandi tilskipun sé rétt en ESA getur ekki tekið afstöðu til innleiðingar eldri tilskipunar sem er fallin úr gildi. „ESA getur ekki tekið afstöðu til laga sem eru ekki lengur í gildi á EES svæðinu eða á Íslandi og lokar því málinu í dag,“ er haft eftir Högna S. Kristjánssyni, stjórnarmanni ESA, í tilkynningu.Kvörtunin sneri að framkvæmd verðtryggðra neytendalána á Íslandi og tilskipanir 2008/48/EB og 87/102/EBE. „Kvartandinn taldi að framkvæmdin væri ekki í samræmi við reglur Evrópska Efnahagssvæðisins (EES) um upplýsingaskyldu lánveitenda varðandi kostnað vegna verðtryggingar. Með því hafi neytendum ekki verið veittar réttar upplýsingar um heildarlántökukostnað. ESA barst kvörtunin í nóvember 2016 sem er eftir að ný tilskipun um sama efni tók gildi á EES svæðinu og ný lög um neytendalán tóku gildi á Íslandi. ESA komst að þeirri niðurstöðu að núverandi tilskipun um neytendalán hafi verið rétt innleidd. Núverandi lög kveða á um að lánveitenda beri að upplýsa lánþega um heildarlántökukostnað. Í ljósi þessa getur ESA ekki aðhafst frekar,“ segir í tilkynningu ESA.Ákvörðun ESA má nálgast hér. Neytendur Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Sjá meira
Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, hefur lokið við að skoða kvörtun sem varðaði meinta ranga innleiðingu á tilskipun sem innleidd var í lög um neytendalán á Íslandi. Að því er fram kemur í tilkynningu frá ESA er það mat stofnunarinnar að gildandi tilskipun sé rétt en ESA getur ekki tekið afstöðu til innleiðingar eldri tilskipunar sem er fallin úr gildi. „ESA getur ekki tekið afstöðu til laga sem eru ekki lengur í gildi á EES svæðinu eða á Íslandi og lokar því málinu í dag,“ er haft eftir Högna S. Kristjánssyni, stjórnarmanni ESA, í tilkynningu.Kvörtunin sneri að framkvæmd verðtryggðra neytendalána á Íslandi og tilskipanir 2008/48/EB og 87/102/EBE. „Kvartandinn taldi að framkvæmdin væri ekki í samræmi við reglur Evrópska Efnahagssvæðisins (EES) um upplýsingaskyldu lánveitenda varðandi kostnað vegna verðtryggingar. Með því hafi neytendum ekki verið veittar réttar upplýsingar um heildarlántökukostnað. ESA barst kvörtunin í nóvember 2016 sem er eftir að ný tilskipun um sama efni tók gildi á EES svæðinu og ný lög um neytendalán tóku gildi á Íslandi. ESA komst að þeirri niðurstöðu að núverandi tilskipun um neytendalán hafi verið rétt innleidd. Núverandi lög kveða á um að lánveitenda beri að upplýsa lánþega um heildarlántökukostnað. Í ljósi þessa getur ESA ekki aðhafst frekar,“ segir í tilkynningu ESA.Ákvörðun ESA má nálgast hér.
Neytendur Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Sjá meira