600 milljóna króna gjaldþrot Arkar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. mars 2018 14:38 Kraninn í Hafnarstrætinu um klukkan korter í tólf í morgun. Vísir/BS Ekkert fékkst greitt upp í 587 milljóna króna gjaldþrot R 18 ehf., áður þekkt sem Örk byggingafélag ehf. Félagið var úrskurðað gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjaness þann 16. mars og Logi Egilsson skipaður skiptastjóri í búinu. Frá þessu er greint í auglýsingu í Lögbirtingablaðinu í dag. Kröfur í þrotabúið námu 587 milljónum króna. Þar af voru forgangskröfur tæplega 17 milljónir króna. Ekkert fékkst greitt upp í almennar kröfur og lauk skipptum innan við viku eftir úrskurð um gjaldþrot. Byggingafélagið Örk komst í fréttirnar í september 2016 þegar heljarinnar krani í miðbæ Reykjavíkur féll til jarðar við Bæjarins bestu í Tryggvagötu. Örk hafði kranann á leigu hjá Þarfaþingi. Tvær ungar stúlkur sluppu með skrekkinn og ræddu upplifunina við fréttastofu.Málið kom bæði til rannsóknar lögreglu og vinnueftirlitsins en grunur lék á að átt hefði verið við kranann til þess að gera honum kleyft að lyfta þyngra hlassi en leyfi væri fyrir. Framkvæmdastjór Þarfaþings gagnrýndi ummæli forstjóra Vinnueftirlitsins harðlega í kjölfarið. Á Facebook-síðu Arkar byggingafélags, sem hefur verið óvirk undanfarin þrjú ár, má sjá að fyrirtækið kom meðal annars að uppslætti höfuðstöðva Alvogen í Vatnsmýrinni. Fyrirtækið hefði á að skipa reyndum smiðum og húsasmíðameisturum. Það tæki að sér hvers kyns viðhald húsnæðis, sem og nýbyggingar. Gjaldþrot Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sjá meira
Ekkert fékkst greitt upp í 587 milljóna króna gjaldþrot R 18 ehf., áður þekkt sem Örk byggingafélag ehf. Félagið var úrskurðað gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjaness þann 16. mars og Logi Egilsson skipaður skiptastjóri í búinu. Frá þessu er greint í auglýsingu í Lögbirtingablaðinu í dag. Kröfur í þrotabúið námu 587 milljónum króna. Þar af voru forgangskröfur tæplega 17 milljónir króna. Ekkert fékkst greitt upp í almennar kröfur og lauk skipptum innan við viku eftir úrskurð um gjaldþrot. Byggingafélagið Örk komst í fréttirnar í september 2016 þegar heljarinnar krani í miðbæ Reykjavíkur féll til jarðar við Bæjarins bestu í Tryggvagötu. Örk hafði kranann á leigu hjá Þarfaþingi. Tvær ungar stúlkur sluppu með skrekkinn og ræddu upplifunina við fréttastofu.Málið kom bæði til rannsóknar lögreglu og vinnueftirlitsins en grunur lék á að átt hefði verið við kranann til þess að gera honum kleyft að lyfta þyngra hlassi en leyfi væri fyrir. Framkvæmdastjór Þarfaþings gagnrýndi ummæli forstjóra Vinnueftirlitsins harðlega í kjölfarið. Á Facebook-síðu Arkar byggingafélags, sem hefur verið óvirk undanfarin þrjú ár, má sjá að fyrirtækið kom meðal annars að uppslætti höfuðstöðva Alvogen í Vatnsmýrinni. Fyrirtækið hefði á að skipa reyndum smiðum og húsasmíðameisturum. Það tæki að sér hvers kyns viðhald húsnæðis, sem og nýbyggingar.
Gjaldþrot Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sjá meira