Deilir bíl í útréttingar Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 27. mars 2018 20:30 Um þrjú hundruð manns hefur skráð sig í áskrift hjá zipcar og getur þannig leigt deilibíl þegar þeim hentar. Fyrirtækið tók til starfa síðasta haust og hefur vaxið hratt. Gert er ráð fyrir að bílarnir verði orðnir að minnsta kosti tuttugu í árslok og sífellt er verið að fjölga stæðum þar sem bílarnir standa og hægt er að nálgast þá til leigu. Árni Sigurjónsson, verkefnastjóri Zipcar, segir fólk á öllum aldri nýta sér þjónustuna. „Við héldum fyrst að þetta yrði aðallega ungt fólk því notkunin fer mikið fram í gegnum app. En þetta er mjög dreifður aldurshópur, bæði heimili og vinnustaðir sem nýta sér þetta.Margrét Þórðardóttir er heppin að eiga heima nálægt Zip-stæðinu við Eiríksgötuvísir/sigurjónPantar 1-2 bíla á viku Margrét Þórðardóttir er ein þeirra sem hefur notað deilibílana og hefur gert frá því í október síðastliðnum. Hún notar bílinn í búðarferðir og alls kyns útréttingar. „Ég hef notað bílana til að fara með köttinn minn til dýralæknis og þegar bróðir minn kemur í heimsókn, þegar okkur langar að keyra um, fara í bíó og skemmta okkur. Þetta er helst fyrir fólk sem þarf ekki á bílnum að halda allan sólarhringinn,“ segir Margrét og að einfalt sé að panta bílinn í gegnum app en með appinu opnar maður líka bílinn, bíllyklarnir eru svo í hanskahólfinu. Margrét hefur pantað bíl 30-40 sinnum á hálfu ári, um það bil 1-2 í viku í um það bil tvo tíma í senn, en klukkutíminn kostar sextán hundruð krónur og þá er allt innifalið, bensín og tryggingar. „Þetta er mjög þægilegt fyrir ungt fólk sem hefur ekki efni á að reka sinn eigin bíl alveg strax, þetta er margfalt minni kostnaður," segir Margrét. Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Um þrjú hundruð manns hefur skráð sig í áskrift hjá zipcar og getur þannig leigt deilibíl þegar þeim hentar. Fyrirtækið tók til starfa síðasta haust og hefur vaxið hratt. Gert er ráð fyrir að bílarnir verði orðnir að minnsta kosti tuttugu í árslok og sífellt er verið að fjölga stæðum þar sem bílarnir standa og hægt er að nálgast þá til leigu. Árni Sigurjónsson, verkefnastjóri Zipcar, segir fólk á öllum aldri nýta sér þjónustuna. „Við héldum fyrst að þetta yrði aðallega ungt fólk því notkunin fer mikið fram í gegnum app. En þetta er mjög dreifður aldurshópur, bæði heimili og vinnustaðir sem nýta sér þetta.Margrét Þórðardóttir er heppin að eiga heima nálægt Zip-stæðinu við Eiríksgötuvísir/sigurjónPantar 1-2 bíla á viku Margrét Þórðardóttir er ein þeirra sem hefur notað deilibílana og hefur gert frá því í október síðastliðnum. Hún notar bílinn í búðarferðir og alls kyns útréttingar. „Ég hef notað bílana til að fara með köttinn minn til dýralæknis og þegar bróðir minn kemur í heimsókn, þegar okkur langar að keyra um, fara í bíó og skemmta okkur. Þetta er helst fyrir fólk sem þarf ekki á bílnum að halda allan sólarhringinn,“ segir Margrét og að einfalt sé að panta bílinn í gegnum app en með appinu opnar maður líka bílinn, bíllyklarnir eru svo í hanskahólfinu. Margrét hefur pantað bíl 30-40 sinnum á hálfu ári, um það bil 1-2 í viku í um það bil tvo tíma í senn, en klukkutíminn kostar sextán hundruð krónur og þá er allt innifalið, bensín og tryggingar. „Þetta er mjög þægilegt fyrir ungt fólk sem hefur ekki efni á að reka sinn eigin bíl alveg strax, þetta er margfalt minni kostnaður," segir Margrét.
Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent