Fyrstu landsleikir Tarkowski kosta Jóa Berg og félaga skildinginn Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. mars 2018 10:00 James Tarkowski byrjaði inn á í gær. vísir/getty James Tarkowski, miðvörður Burnley í ensku úrvalsdeildinni og samherji íslenska landsliðsmannsins Jóhanns Bergs Guðmundssonar, spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir England í gærkvöldi. Tarkowski var í byrjunarliði Englands í 1-1 jafntefli á móti Ítalíu en þessi frumraun hans í landsliðinu kostaði Burnley sitt og næstu landsleikir munu halda áfram að fylla bankabók hans fyrrverandi félags, Brentford.Sky Sports hefur nefnilega heimildir fyrir því að Burnley þurfi að borga Brentford 500.000 pund eða 70 milljónir króna fyrir leikinn í gær en allskonar klásúlur um landsleiki voru í kaupsamningi Burley og Brentford þegar Tarkowski var keyptur fyrir tveimur árum. Brentford hefði fengið 250.000 pund hefði Tarkowski komið inn á sem varamaður í fyrsta landsleik en hann var í byrjunarliðinu og því tvöfaldaðist greiðslan. Brentford á svo von á einni milljón punda eða 140 milljónum króna verði Tarkowski í byrjunarliðinu í sínum fyrsta mótsleik, en næsti mótsleikur er fyrsti leikur Englands á HM. Komi Tarkowski inn á sem varamaður í sínum fyrsta mótsleik fær Brentford 500.000 pund í sinn hlut. Englendingar og Ítalar gerðu 1-1 jafntefli í gær þar sem myndbandsdómgæsla kom við sögu. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Frumraun Cooks tryggði afa gamla ríflega tvær milljónir Afi Lewis Cook hafði tröllatrú á að strákurinn yrði enskur landsliðsmaður. 28. mars 2018 08:30 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira
James Tarkowski, miðvörður Burnley í ensku úrvalsdeildinni og samherji íslenska landsliðsmannsins Jóhanns Bergs Guðmundssonar, spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir England í gærkvöldi. Tarkowski var í byrjunarliði Englands í 1-1 jafntefli á móti Ítalíu en þessi frumraun hans í landsliðinu kostaði Burnley sitt og næstu landsleikir munu halda áfram að fylla bankabók hans fyrrverandi félags, Brentford.Sky Sports hefur nefnilega heimildir fyrir því að Burnley þurfi að borga Brentford 500.000 pund eða 70 milljónir króna fyrir leikinn í gær en allskonar klásúlur um landsleiki voru í kaupsamningi Burley og Brentford þegar Tarkowski var keyptur fyrir tveimur árum. Brentford hefði fengið 250.000 pund hefði Tarkowski komið inn á sem varamaður í fyrsta landsleik en hann var í byrjunarliðinu og því tvöfaldaðist greiðslan. Brentford á svo von á einni milljón punda eða 140 milljónum króna verði Tarkowski í byrjunarliðinu í sínum fyrsta mótsleik, en næsti mótsleikur er fyrsti leikur Englands á HM. Komi Tarkowski inn á sem varamaður í sínum fyrsta mótsleik fær Brentford 500.000 pund í sinn hlut. Englendingar og Ítalar gerðu 1-1 jafntefli í gær þar sem myndbandsdómgæsla kom við sögu.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Frumraun Cooks tryggði afa gamla ríflega tvær milljónir Afi Lewis Cook hafði tröllatrú á að strákurinn yrði enskur landsliðsmaður. 28. mars 2018 08:30 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira
Frumraun Cooks tryggði afa gamla ríflega tvær milljónir Afi Lewis Cook hafði tröllatrú á að strákurinn yrði enskur landsliðsmaður. 28. mars 2018 08:30