Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Ritstjórn skrifar 28. mars 2018 19:00 Glamour/Getty Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París. Mest lesið Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Silfurrefurinn 76 ára í dag Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour
Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París.
Mest lesið Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Silfurrefurinn 76 ára í dag Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour