Musk segist hafa skotið Starman út í geim fyrir þig Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. mars 2018 08:59 Starman er nú á ferð um geiminn. Vísir/Getty Elon Musk, stofnandi Space X, hefur birt nýtt myndband þar sem sjá má geimskotið fræga þar sem Starman var skotið út í geim um borð í Teslu Roadster bíl. Bílnum var skotið á loft þann 6. febrúar síðastliðinn með Falcon Heavy eldflaug SpaceX og vakti geimskotið mikla athygli. Musk fékk höfund Westworld-þáttanna til þess að búa til stiklu þar sem sjá má aðdraganda geimskotsins sem og það sjálft frá nýjum sjónahornum undir íðilfögrum tónum David Bowie. „Lífið má ekki bara snúast um að leysa hvert ömurlegt vandamálið á fætur öðru,“ sagði Musk á Twitter um ástæður þess að hann ákvað að stefna að því að skjóta Starman út í geim. „Það má ekki vera það eina í lífinu. Það þurfa að vera hlutir sem fylla mann andagift, eitthvað sem fær mann til þess að vakna glaður á morgnana og vera hluti af mannkyninu. Þess vegna gerðum við þetta. Við gerðum þetta fyrir þig.“Sjá má myndbandið hér að neðan. SpaceX Tengdar fréttir Elon Musk varð agndofa yfir flugtaki risaeldflaugarinnar Líklega voru fáir spenntari en Elon Musk, forstjóri Space X, þegar fyrirtækið skaut á loft fyrstu Falcon Heavy eldflauginni í síðustu viku. 11. febrúar 2018 20:29 Allt gekk eins og í sögu hjá SpaceX Falcon Heavy eldflaugar fyrirtækisins lentu allar í heilu lagi og Stjörnumaðurinn er á leið í átt að mars. 6. febrúar 2018 21:00 Reyndu að grípa nef eldflaugarinnar með risastóru neti Bandaríska geimferðafyrirtækið SpaceX skaut á loft Falcon 9 eldflaug fyrr í dag. Bátur með risastóru neti var gerður út til þess að reyna að grípa nef eldflaugarinnar. 22. febrúar 2018 15:29 Mest lesið Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira
Elon Musk, stofnandi Space X, hefur birt nýtt myndband þar sem sjá má geimskotið fræga þar sem Starman var skotið út í geim um borð í Teslu Roadster bíl. Bílnum var skotið á loft þann 6. febrúar síðastliðinn með Falcon Heavy eldflaug SpaceX og vakti geimskotið mikla athygli. Musk fékk höfund Westworld-þáttanna til þess að búa til stiklu þar sem sjá má aðdraganda geimskotsins sem og það sjálft frá nýjum sjónahornum undir íðilfögrum tónum David Bowie. „Lífið má ekki bara snúast um að leysa hvert ömurlegt vandamálið á fætur öðru,“ sagði Musk á Twitter um ástæður þess að hann ákvað að stefna að því að skjóta Starman út í geim. „Það má ekki vera það eina í lífinu. Það þurfa að vera hlutir sem fylla mann andagift, eitthvað sem fær mann til þess að vakna glaður á morgnana og vera hluti af mannkyninu. Þess vegna gerðum við þetta. Við gerðum þetta fyrir þig.“Sjá má myndbandið hér að neðan.
SpaceX Tengdar fréttir Elon Musk varð agndofa yfir flugtaki risaeldflaugarinnar Líklega voru fáir spenntari en Elon Musk, forstjóri Space X, þegar fyrirtækið skaut á loft fyrstu Falcon Heavy eldflauginni í síðustu viku. 11. febrúar 2018 20:29 Allt gekk eins og í sögu hjá SpaceX Falcon Heavy eldflaugar fyrirtækisins lentu allar í heilu lagi og Stjörnumaðurinn er á leið í átt að mars. 6. febrúar 2018 21:00 Reyndu að grípa nef eldflaugarinnar með risastóru neti Bandaríska geimferðafyrirtækið SpaceX skaut á loft Falcon 9 eldflaug fyrr í dag. Bátur með risastóru neti var gerður út til þess að reyna að grípa nef eldflaugarinnar. 22. febrúar 2018 15:29 Mest lesið Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira
Elon Musk varð agndofa yfir flugtaki risaeldflaugarinnar Líklega voru fáir spenntari en Elon Musk, forstjóri Space X, þegar fyrirtækið skaut á loft fyrstu Falcon Heavy eldflauginni í síðustu viku. 11. febrúar 2018 20:29
Allt gekk eins og í sögu hjá SpaceX Falcon Heavy eldflaugar fyrirtækisins lentu allar í heilu lagi og Stjörnumaðurinn er á leið í átt að mars. 6. febrúar 2018 21:00
Reyndu að grípa nef eldflaugarinnar með risastóru neti Bandaríska geimferðafyrirtækið SpaceX skaut á loft Falcon 9 eldflaug fyrr í dag. Bátur með risastóru neti var gerður út til þess að reyna að grípa nef eldflaugarinnar. 22. febrúar 2018 15:29