Eini keppnisleikurinn án Gylfa frá 2012 er eini tapleikurinn í Dalnum í sex ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2018 09:45 Gylfi Þór Sigurðsson Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið með í öllum keppnisleikjum Íslands síðan að Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tóku við liðinu nema einum. Gylfi meiddist á hné í leik Everton um helgina og óttast menn að HM gæti verið í hættu hjá stjörnu íslenska fótboltalandsliðsins. Það er ljóst að íslenska liðið þekkir ekki vel þá stöðu að vera án Gylfa í leikjum sem skipta máli. Eini leikur Íslands án Gylfa í undankeppnum eða úrslitakeppnum stórmóta síðustu sex ár var leikur á móti Slóveníu á Laugardalsvellinum í júníbyrjun 2013. Gylfi tók þá út leikbann eftir að hafa fengið sitt annað gula spjald í leik úti í Slóveníu þremur mánuðum fyrr þegar Gylfi skoraði bæði mörkin í 2-1 endurkomusigri. Leikurinn án Gylfa í Laugardalnum 7. júní 2013 endaði hinsvegar illa því Slóvenarnir unnu hann 4-2. Íslenska liðið var 2-1 yfir eftir 26 mínútna leik en fékk síðan á sig þrjú mörk og steinlá. Þetta er merkilegur leikur því íslenska landsliðið hefur ekki tapað keppnisleik á Laugardalsvellinum síðan þá en liðið hefur líka verið með Gylfa inná vellinum í öllum leikjunum síðan. Frá þessu tapi á móti Slóveníu í júní 2013 hefur íslenska liðið spilað fjórtán leiki í Laugardalnum, unnið 11 og gert 3 jafntefli. Markatalan í 23-6 íslenska liðinu í vil. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hjörvar segir að HM sé í hættu hjá Gylfa Samkvæmt heimildum knattspyrnusérfræðings Stöðvar 2 Sports, Hjörvars Hafliðasonar, þá er Gylfi Þór Sigurðsson alvarlega meiddur og gæti misst af HM í sumar. 12. mars 2018 07:58 Atvikið sem gæti hafa eyðilagt HM-draum Gylfa Sig Strákarnir í Messunni skoðuðu vel atvikið í gær er Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á hné í leik Everton og Brighton. Meiðsli sem gætu haldið honum frá HM sem væri skelfilegt fyrir íslenska landsliðið. 12. mars 2018 08:47 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Slóvenía 2-4 Sterkur seinni hálfleikur nægði Slóvenum í 4-2 sigri þeirra á Íslendingum í undankeppni HM í kvöld. 7. júní 2013 17:28 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið með í öllum keppnisleikjum Íslands síðan að Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tóku við liðinu nema einum. Gylfi meiddist á hné í leik Everton um helgina og óttast menn að HM gæti verið í hættu hjá stjörnu íslenska fótboltalandsliðsins. Það er ljóst að íslenska liðið þekkir ekki vel þá stöðu að vera án Gylfa í leikjum sem skipta máli. Eini leikur Íslands án Gylfa í undankeppnum eða úrslitakeppnum stórmóta síðustu sex ár var leikur á móti Slóveníu á Laugardalsvellinum í júníbyrjun 2013. Gylfi tók þá út leikbann eftir að hafa fengið sitt annað gula spjald í leik úti í Slóveníu þremur mánuðum fyrr þegar Gylfi skoraði bæði mörkin í 2-1 endurkomusigri. Leikurinn án Gylfa í Laugardalnum 7. júní 2013 endaði hinsvegar illa því Slóvenarnir unnu hann 4-2. Íslenska liðið var 2-1 yfir eftir 26 mínútna leik en fékk síðan á sig þrjú mörk og steinlá. Þetta er merkilegur leikur því íslenska landsliðið hefur ekki tapað keppnisleik á Laugardalsvellinum síðan þá en liðið hefur líka verið með Gylfa inná vellinum í öllum leikjunum síðan. Frá þessu tapi á móti Slóveníu í júní 2013 hefur íslenska liðið spilað fjórtán leiki í Laugardalnum, unnið 11 og gert 3 jafntefli. Markatalan í 23-6 íslenska liðinu í vil.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hjörvar segir að HM sé í hættu hjá Gylfa Samkvæmt heimildum knattspyrnusérfræðings Stöðvar 2 Sports, Hjörvars Hafliðasonar, þá er Gylfi Þór Sigurðsson alvarlega meiddur og gæti misst af HM í sumar. 12. mars 2018 07:58 Atvikið sem gæti hafa eyðilagt HM-draum Gylfa Sig Strákarnir í Messunni skoðuðu vel atvikið í gær er Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á hné í leik Everton og Brighton. Meiðsli sem gætu haldið honum frá HM sem væri skelfilegt fyrir íslenska landsliðið. 12. mars 2018 08:47 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Slóvenía 2-4 Sterkur seinni hálfleikur nægði Slóvenum í 4-2 sigri þeirra á Íslendingum í undankeppni HM í kvöld. 7. júní 2013 17:28 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira
Hjörvar segir að HM sé í hættu hjá Gylfa Samkvæmt heimildum knattspyrnusérfræðings Stöðvar 2 Sports, Hjörvars Hafliðasonar, þá er Gylfi Þór Sigurðsson alvarlega meiddur og gæti misst af HM í sumar. 12. mars 2018 07:58
Atvikið sem gæti hafa eyðilagt HM-draum Gylfa Sig Strákarnir í Messunni skoðuðu vel atvikið í gær er Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á hné í leik Everton og Brighton. Meiðsli sem gætu haldið honum frá HM sem væri skelfilegt fyrir íslenska landsliðið. 12. mars 2018 08:47
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Slóvenía 2-4 Sterkur seinni hálfleikur nægði Slóvenum í 4-2 sigri þeirra á Íslendingum í undankeppni HM í kvöld. 7. júní 2013 17:28