Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins og framtakssjóðurinn Frumtak hafa selt 37 prósenta hlut sinn í hátæknifyrirtækinu Völku ehf.
Í tilkynningu segir að Valka sé leiðandi á heimsvísu í þróun og sölu á tækni fyrir sjávarútveg. Fyrirtækið var stofnað árið 2003 í bílskúr Helga Hjálmarssonar, framkvæmdastjóra Völku. Hjá því starfa nú um sextíu manns og viðskiptavinir eru víða um heim.
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins gerðist hluthafi í Völku 2008 og Frumtaki á árinu 2011.
Seldu þriðjungs hlut í Völku
Jón Hákon Halldórsson skrifar

Mest lesið

Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa
Viðskipti erlent


Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla
Viðskipti erlent

Syndis kaupir Ísskóga
Viðskipti innlent

Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap
Viðskipti innlent


Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða
Viðskipti erlent

Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja
Viðskipti erlent

Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum
Viðskipti erlent

„Þetta er ömurleg staða“
Viðskipti innlent