Hætt saman eftir tveggja ára samband Ritstjórn skrifar 13. mars 2018 20:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Gigi Hadid og söngvarinn Zayn Malik eru hætt saman eftir tveggja ára samband. Þetta staðfestu þau bæði á Twitter í dag í fallegum yfirlýsingum til hvors annars. Malik segir bera mikla virðingu fyrir Hadid sem vini og konu og að þau hafi átt tvö yndisleg ár. Hadid tekur í sama streng, lofsamar Malik og sambandið. Þá þakka þau bæði aðdáendum sínum fyrir að bera viðringu fyrir einkalífi þeirra á þessari stundu. Hægt er að sjá tístin þeirra í heild sinni neðst í fréttinni. Þetta var ekki bara fallegt samband heldur falleg sambandsslit. Hadid og Malik voru áberandi par og vinsæl meðal götutískuljósmyndara enda með eindæmum smekkleg, saman og í sitthvort lagi. Við tókum saman nokkur góð móment af parinu sem var og er. pic.twitter.com/4st0iU9zHg— zayn (@zaynmalik) March 13, 2018 pic.twitter.com/dEDHlyH8P3— Gigi Hadid (@GiGiHadid) March 13, 2018 Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour
Fyrirsætan Gigi Hadid og söngvarinn Zayn Malik eru hætt saman eftir tveggja ára samband. Þetta staðfestu þau bæði á Twitter í dag í fallegum yfirlýsingum til hvors annars. Malik segir bera mikla virðingu fyrir Hadid sem vini og konu og að þau hafi átt tvö yndisleg ár. Hadid tekur í sama streng, lofsamar Malik og sambandið. Þá þakka þau bæði aðdáendum sínum fyrir að bera viðringu fyrir einkalífi þeirra á þessari stundu. Hægt er að sjá tístin þeirra í heild sinni neðst í fréttinni. Þetta var ekki bara fallegt samband heldur falleg sambandsslit. Hadid og Malik voru áberandi par og vinsæl meðal götutískuljósmyndara enda með eindæmum smekkleg, saman og í sitthvort lagi. Við tókum saman nokkur góð móment af parinu sem var og er. pic.twitter.com/4st0iU9zHg— zayn (@zaynmalik) March 13, 2018 pic.twitter.com/dEDHlyH8P3— Gigi Hadid (@GiGiHadid) March 13, 2018
Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour