Mikil eftirvænting er meðal þjóðarinnar að sjá hvernig til hefur tekist. Búningurinn verður afhjúpaður klukkan 15.15. Vísir ætlar að hefja sína útsendingu klukkan 15.00.
Stefán Árni Pálsson er okkar maður á staðnum en hann mun spá í búninginn með Áfrúnu Pálsdóttur, ritstjóra Glamour, og einnig heyra í mönnum á staðnum.
Útsendingunni er lokið en hér fyrir neðan má sjá upptöku af henni.