Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Ritstjórn skrifar 16. mars 2018 11:00 Það var margt um manninn í Listasafni Reykjavíkur í gær þegar HönnunarMars var formlega settur. Gestir virtust glaðir enda um að ræða einskonar árlega uppskeruhátíð hönnunar á Íslandi en þetta er í tíunda sinn sem hátíðin fer fram. Í Hafnarhúsinu opnaði einnig sýningin Typocraft Helsinki to Reykjavík í portinu þar sem átta hönnuðir eða stúdíó frá hvoru landi taka þátt og vinna með þemað leiðangur en er útgangspunktur verkefnisins týpógrafía í hinum ýmsu myndum. Við mælum með að bregða undir sig betri fætinum um helgina og sjá fjölbreytta flóru íslenskrar hönnunar. Nánar um dagskránna hér. Myndir/Valli Mest lesið Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Bomberinn er mættur aftur með stæl Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Róninn Glamour Situr fyrir í hjólastól fyrir Beyoncé Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour
Það var margt um manninn í Listasafni Reykjavíkur í gær þegar HönnunarMars var formlega settur. Gestir virtust glaðir enda um að ræða einskonar árlega uppskeruhátíð hönnunar á Íslandi en þetta er í tíunda sinn sem hátíðin fer fram. Í Hafnarhúsinu opnaði einnig sýningin Typocraft Helsinki to Reykjavík í portinu þar sem átta hönnuðir eða stúdíó frá hvoru landi taka þátt og vinna með þemað leiðangur en er útgangspunktur verkefnisins týpógrafía í hinum ýmsu myndum. Við mælum með að bregða undir sig betri fætinum um helgina og sjá fjölbreytta flóru íslenskrar hönnunar. Nánar um dagskránna hér. Myndir/Valli
Mest lesið Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Bomberinn er mættur aftur með stæl Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Róninn Glamour Situr fyrir í hjólastól fyrir Beyoncé Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour