Fjórir nýliðar og Wilshere í fyrsta sinn í enska landsliðinu eftir „skömmina“ á móti Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2018 14:15 Jack Wilshere átti lítið í Aron Einar Gunnarsson á EM 2016. Vísir/Getty Gareth Southgate hefur tilkynnt landsliðshóp sinn fyrir vináttulandsleiki á móti Hollandi og Ítalíu seinna í þessum mánuði. Tveir af fjórum nýliðum eru liðsfélagar íslenska landsliðsmannsins Jóhanns Berg Guðmundssonar í Burnley. Fjórir nýliðar eru í landsliðshópi Gareth Southgate að þessu sinni. Það eru Nick Pope, markvörður Burnley, James Tarkowski, miðvörður Burnley, Alfie Mawson, miðvörður Swansea og Lewis Cook, miðjumaður Bournemouth. Arsenal-mennirnir Jack Wilshere og Danny Welbeck koma aftur inn í enska landsliðið en það er ekkert pláss fyrir Gary Cahill. Harry Kane er meiddur og því ekki með að þessu sinni. Jack Wilshere hefur ekki spilað með enska landsliðinu síðan í tapinu vandræðalega á móti Íslandi á EM í Frakklandi sumarið 2016. Joe Hart heldur aftur á móti sæti sínu í landsliðinu sem kemur kannski sumum svolítið á óvart en það fylgir sögunni að það eru fjórir markmenn í hópnum að þessu sinni.Here's our 2-man squad for the #ThreeLions' games against the Netherlands and Italy. Join us at @wembleystadium – tickets on sale now: https://t.co/hXIfok2kevpic.twitter.com/ZzqpepmfqA — England (@England) March 15, 2018Enski landsliðshópurinn:Markmenn: Joe Hart, Jordan Pickford, Jack Butland, Nick PopeVarnarmenn: Kyle Walker, Kieran Tripper, Ryan Bertrand, Danny Rose, John Stones, James Tarkowski, Alfie Mawson, Joe Gomez, Harry MaguireMiðjumenn: Eric Dier, Jack Wilshere, Jordan Henderson, Jake Livermore, Adam Lallana, Alex Oxlade-Chamberlain, Dele Alli, Raheem Sterling, Ashley Young, Jesse Lingard, Lewis CookSóknarmenn: Danny Welbeck, Jamie Vardy, Marcus Rashford. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Fleiri fréttir Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Sjá meira
Gareth Southgate hefur tilkynnt landsliðshóp sinn fyrir vináttulandsleiki á móti Hollandi og Ítalíu seinna í þessum mánuði. Tveir af fjórum nýliðum eru liðsfélagar íslenska landsliðsmannsins Jóhanns Berg Guðmundssonar í Burnley. Fjórir nýliðar eru í landsliðshópi Gareth Southgate að þessu sinni. Það eru Nick Pope, markvörður Burnley, James Tarkowski, miðvörður Burnley, Alfie Mawson, miðvörður Swansea og Lewis Cook, miðjumaður Bournemouth. Arsenal-mennirnir Jack Wilshere og Danny Welbeck koma aftur inn í enska landsliðið en það er ekkert pláss fyrir Gary Cahill. Harry Kane er meiddur og því ekki með að þessu sinni. Jack Wilshere hefur ekki spilað með enska landsliðinu síðan í tapinu vandræðalega á móti Íslandi á EM í Frakklandi sumarið 2016. Joe Hart heldur aftur á móti sæti sínu í landsliðinu sem kemur kannski sumum svolítið á óvart en það fylgir sögunni að það eru fjórir markmenn í hópnum að þessu sinni.Here's our 2-man squad for the #ThreeLions' games against the Netherlands and Italy. Join us at @wembleystadium – tickets on sale now: https://t.co/hXIfok2kevpic.twitter.com/ZzqpepmfqA — England (@England) March 15, 2018Enski landsliðshópurinn:Markmenn: Joe Hart, Jordan Pickford, Jack Butland, Nick PopeVarnarmenn: Kyle Walker, Kieran Tripper, Ryan Bertrand, Danny Rose, John Stones, James Tarkowski, Alfie Mawson, Joe Gomez, Harry MaguireMiðjumenn: Eric Dier, Jack Wilshere, Jordan Henderson, Jake Livermore, Adam Lallana, Alex Oxlade-Chamberlain, Dele Alli, Raheem Sterling, Ashley Young, Jesse Lingard, Lewis CookSóknarmenn: Danny Welbeck, Jamie Vardy, Marcus Rashford.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Fleiri fréttir Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Sjá meira