Ólafía gerði sér erfitt fyrir á síðustu holunni Anton Ingi Leifsson skrifar 15. mars 2018 21:24 Ólafía þarf að spila vel á morgun til þess að komast í gegnum niðurskurðinn. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, kastaði frá sér góðri stöðu á lokaholunni á Bank of Hope Founders Cup í Phoenix, en þetta er þriðja LPGA-mót Ólafíu þetta tímabilið. Ólafía kom sér aldrei undir parið, en var þó að spila ágætis golf. Hún fékk þrjá skolla, þrjá fugla og ellefu pör. Það var svo á lokaholunni sem Ólafía gerði sjálfum sér grikk. Þar fékk hún tvöfaldan skolla og endaði því hringinn afar illa eftir að hafa spilað ágætis golf, en það er ljóst að með þessum endi verður erfitt fyrir Ólafíu að komast í gegnum niðurskurðinn. Ólafía er þessa stundina í 119. sæti, en þarf að spila skínandi gott golf á morgun til þess að klífa upp töfluna. Samtals spilaði hún á tveimur höggum yfir pari, en parið hefði skilað henni í 69. sætið. Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, kastaði frá sér góðri stöðu á lokaholunni á Bank of Hope Founders Cup í Phoenix, en þetta er þriðja LPGA-mót Ólafíu þetta tímabilið. Ólafía kom sér aldrei undir parið, en var þó að spila ágætis golf. Hún fékk þrjá skolla, þrjá fugla og ellefu pör. Það var svo á lokaholunni sem Ólafía gerði sjálfum sér grikk. Þar fékk hún tvöfaldan skolla og endaði því hringinn afar illa eftir að hafa spilað ágætis golf, en það er ljóst að með þessum endi verður erfitt fyrir Ólafíu að komast í gegnum niðurskurðinn. Ólafía er þessa stundina í 119. sæti, en þarf að spila skínandi gott golf á morgun til þess að klífa upp töfluna. Samtals spilaði hún á tveimur höggum yfir pari, en parið hefði skilað henni í 69. sætið.
Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira