Kolbeinn Sigþórsson valinn á ný í landsliðið: Þessir 29 fara til Bandaríkjanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2018 13:45 Kolbeinn Sigþórsson og Gylfi Þór Sigurðsson á góðri stundu á EM í Frakklandi 2016. Vísir/EPA Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag 29 manna hóp sinn fyrir Bandaríkjaferð íslenska landsliðsins seinna í þessum mánuði. Heimir og Knattspyrnusamband Íslands héldu blaðamannafund í Laugardalnum þar sem farið var yfir mars-verkefni íslenska landsliðsins. Heimir ætlaði að velja 30 manna hóp en ákvað að kalla ekki á nýjan leikmenn þegar Gylfi Þór Sigurðsson meiddist. Íslenska landsliðið spilar þá vináttulandsleiki við Mexíkó og Perú en þetta eru síðustu leikir liðsins áður en Heimir velur HM-hópinn sem fer til Rússlands í júní. Framherjinn Kolbeinn Sigþórsson kemur aftur inn í landsliðið eftir tæplega tveggja ára fjarveru en hann er byrjaður að spila aftur með varaliði Nantes. Kolbeinn lék síðast með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi 2016. Heimir sagðist ætla að skoða Kolbein. Gylfi Þór Sigurðsson og Alfreð Finnbogason fá ekki leyfi til að koma til móts við íslenska landsliðið þar sem þeir eru meiddir. Aron Einar Gunnarsson verður með í fyrri leiknum en fer síðan til Cardiff en hann hefur verið að glíma við meiðsli.. Albert Guðmundsson og Samúel Kári Friðjónsson fara báðir í verkefni með 21 árs landsliðinu 26. mars og verða því ekki með hópnum allan tímann. Það vekur athygli að í hópnum eru fimm markverðir og það verður því greinilega hart barist um markvarðarstöðurnar þrjár í íslenska hópnum á HM í Rússlandi. Það eru líka sex miðverður í hópnum. Fyrri leikurinn er á móti Mexíkó í San Francisco 23. mars en sá síðari er á móti Perú í New Jersey 27. mars.29 manna hópur Heimis Hallgrímssonarmynd/ksíÍslenski landsliðshópurinn í Bandaríkjaferðinni:Markverðir (5): Hannes Þór Halldórsson, Randers Ögmundur Kristinsson, Excelsior Rúnar Alex Rúnarsson, Nordsjælland Frederik Schram, Roskilde FK Ingvar Jónsson, SandefjordVarnarmenn (10): Kári Árnason, Aberdeen Ragnar Sigurðsson, Rostov Birkir Már Sævarsson, Valur Hörður Björgvin Magnússon, Bristol City Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Rostov Hjörtur Hermannsson, Bröndby Jón Guðni Fjóluson, IFK Norrköping Hólmar Örn Eyjófsson, Levski Sofia Samúel Kári Friðjónsson, VålerengaMiðjumenn (8): Aron Einar Gunnarsson, Cardiff Birkir Bjarnason, Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Emil Hallfreðsson, Udinese Theódór Elmar Bjarnason, Elazigspor Ólafur Ingi Skúlason, Kardemir Karabükspor Arnór Ingvi Traustason, Malmö Rúrik Gíslason, SandhausenSóknarmenn (6): Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Jón Daði Böðvarsson, Reading Björn Bergmann Sigurðarson, Rostov Albert Guðmundsson, PSV Eindhoven Viðar Örn Kjartansson, Maccabi Tel Aviv Kjartan Henry Finnbogason, Horsens HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir tilkynnir HM-hópinn sinn 11. maí Heimir Hallgrímsson, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar að velja lokahóp sinn á Heimsmeiststaramótinu í Rússlandi á undan flestum öðrum þjóðum eða rúmum mánuði fyrir fyrsta leik. 16. mars 2018 13:32 Heimir um valið á Kolbeini: Ranieri hrósaði honum í hástert Heimir Hallgrímsson valdi Kolbein Sigþórsson aftur í landsliðið í dag en íslenska landsliðið er á leiðinni til Bandaríkjanna þar sem landsliðið spilar við Mexíkó og Perú. 16. mars 2018 13:55 Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hvaða leikmenn fara með íslenska landsliðinu til Bandaríkjanna þar sem Ísland spilar tvo vináttulandsleiki. 16. mars 2018 14:00 Mest lesið Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Handbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti „Mjög stoltur af liðinu“ Körfubolti Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Handbolti „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag 29 manna hóp sinn fyrir Bandaríkjaferð íslenska landsliðsins seinna í þessum mánuði. Heimir og Knattspyrnusamband Íslands héldu blaðamannafund í Laugardalnum þar sem farið var yfir mars-verkefni íslenska landsliðsins. Heimir ætlaði að velja 30 manna hóp en ákvað að kalla ekki á nýjan leikmenn þegar Gylfi Þór Sigurðsson meiddist. Íslenska landsliðið spilar þá vináttulandsleiki við Mexíkó og Perú en þetta eru síðustu leikir liðsins áður en Heimir velur HM-hópinn sem fer til Rússlands í júní. Framherjinn Kolbeinn Sigþórsson kemur aftur inn í landsliðið eftir tæplega tveggja ára fjarveru en hann er byrjaður að spila aftur með varaliði Nantes. Kolbeinn lék síðast með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi 2016. Heimir sagðist ætla að skoða Kolbein. Gylfi Þór Sigurðsson og Alfreð Finnbogason fá ekki leyfi til að koma til móts við íslenska landsliðið þar sem þeir eru meiddir. Aron Einar Gunnarsson verður með í fyrri leiknum en fer síðan til Cardiff en hann hefur verið að glíma við meiðsli.. Albert Guðmundsson og Samúel Kári Friðjónsson fara báðir í verkefni með 21 árs landsliðinu 26. mars og verða því ekki með hópnum allan tímann. Það vekur athygli að í hópnum eru fimm markverðir og það verður því greinilega hart barist um markvarðarstöðurnar þrjár í íslenska hópnum á HM í Rússlandi. Það eru líka sex miðverður í hópnum. Fyrri leikurinn er á móti Mexíkó í San Francisco 23. mars en sá síðari er á móti Perú í New Jersey 27. mars.29 manna hópur Heimis Hallgrímssonarmynd/ksíÍslenski landsliðshópurinn í Bandaríkjaferðinni:Markverðir (5): Hannes Þór Halldórsson, Randers Ögmundur Kristinsson, Excelsior Rúnar Alex Rúnarsson, Nordsjælland Frederik Schram, Roskilde FK Ingvar Jónsson, SandefjordVarnarmenn (10): Kári Árnason, Aberdeen Ragnar Sigurðsson, Rostov Birkir Már Sævarsson, Valur Hörður Björgvin Magnússon, Bristol City Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Rostov Hjörtur Hermannsson, Bröndby Jón Guðni Fjóluson, IFK Norrköping Hólmar Örn Eyjófsson, Levski Sofia Samúel Kári Friðjónsson, VålerengaMiðjumenn (8): Aron Einar Gunnarsson, Cardiff Birkir Bjarnason, Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Emil Hallfreðsson, Udinese Theódór Elmar Bjarnason, Elazigspor Ólafur Ingi Skúlason, Kardemir Karabükspor Arnór Ingvi Traustason, Malmö Rúrik Gíslason, SandhausenSóknarmenn (6): Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Jón Daði Böðvarsson, Reading Björn Bergmann Sigurðarson, Rostov Albert Guðmundsson, PSV Eindhoven Viðar Örn Kjartansson, Maccabi Tel Aviv Kjartan Henry Finnbogason, Horsens
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir tilkynnir HM-hópinn sinn 11. maí Heimir Hallgrímsson, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar að velja lokahóp sinn á Heimsmeiststaramótinu í Rússlandi á undan flestum öðrum þjóðum eða rúmum mánuði fyrir fyrsta leik. 16. mars 2018 13:32 Heimir um valið á Kolbeini: Ranieri hrósaði honum í hástert Heimir Hallgrímsson valdi Kolbein Sigþórsson aftur í landsliðið í dag en íslenska landsliðið er á leiðinni til Bandaríkjanna þar sem landsliðið spilar við Mexíkó og Perú. 16. mars 2018 13:55 Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hvaða leikmenn fara með íslenska landsliðinu til Bandaríkjanna þar sem Ísland spilar tvo vináttulandsleiki. 16. mars 2018 14:00 Mest lesið Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Handbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti „Mjög stoltur af liðinu“ Körfubolti Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Handbolti „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Sjá meira
Heimir tilkynnir HM-hópinn sinn 11. maí Heimir Hallgrímsson, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar að velja lokahóp sinn á Heimsmeiststaramótinu í Rússlandi á undan flestum öðrum þjóðum eða rúmum mánuði fyrir fyrsta leik. 16. mars 2018 13:32
Heimir um valið á Kolbeini: Ranieri hrósaði honum í hástert Heimir Hallgrímsson valdi Kolbein Sigþórsson aftur í landsliðið í dag en íslenska landsliðið er á leiðinni til Bandaríkjanna þar sem landsliðið spilar við Mexíkó og Perú. 16. mars 2018 13:55
Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hvaða leikmenn fara með íslenska landsliðinu til Bandaríkjanna þar sem Ísland spilar tvo vináttulandsleiki. 16. mars 2018 14:00
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti