VAR notað á HM Anton Ingi Leifsson skrifar 17. mars 2018 09:00 Í leik Nice og Mónakó var notuð myndbandstækni í vetur. vísir/getty Myndbandsaðstoðardómarar verða notaðir á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar þar sem Ísland keppir eins og heimurinn veit, en þetta staðfesti alþjóða knattspyrnusambandið í gærkvöldi. Gianni Infantino, forseti FIFA, staðfesti þetta á fundi FIFA í Kólumbíu í gær, en VAR eins og þetta er oftar en ekki kallað hefur fengið mikla gagnrýni, sér í lagi í Englandi þar sem þetta hefur mistekist svakalega. Hér neðar má lesa nokkrar nýlegar fréttir af Vísi tengda myndbandsaðstoðardómurum. „Við erum að fara á okkar fyrsta HM með myndbandsaðstoðardómurum. Þetta hefur verið í þróun og prófað og við erum ótrúlega ánægð með þessa ákvörðun,” sagði forsetinn um þessa ákvörðun. Flautað verður til leiks 14. júní og það verður ansi athyglisvert að fylgjast með hvernig þetta heppnast á HM í sumar. Það er ljóst að okkar menn mega ekki gera sig seka um minnstu brot, því myndbandsdómarinn getur séð þetta allt í sjónvarpinu sínu. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Skiptar skoðanir á Englandi um ágæti VAR Myndbandadómgæsla (VAR) er mikið til umræðu á Englandi í kjölfar ótrúlegs atviks í leik Huddersfield og Man Utd í enska bikarnum í kvöld. 17. febrúar 2018 21:29 Fyrrum formaður dómarafélagsins vill láta rannsaka vítadóm Moss Mikil ólga er í dómarasamfélaginu á Englandi eftir leik Liverpool og Tottenham á sunnudaginn þar sem Jonathan Moss dæmdi tvær mjög umdeildar vítaspyrnur á Liverpool með skömmu millibili undir lok leiksins. 6. febrúar 2018 17:00 Dómarasamtökin viðurkenna mistök myndbandsdómarans Dómarasamtökin á Englandi hafa viðurkennt að myndbandsdómarinn hefði átt að grípa inn í þegar Willian var sýnt gula spjaldið í leik Chelsea og Norwich í gær. 18. janúar 2018 17:00 Forseti UEFA vill ekki VAR í Meistaradeildina Myndbandsdómarar (VAR) verða ekki notaðir í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili því forseta UEFA þykir kerfið valda of miklum usla og misskilningi. 26. febrúar 2018 18:30 Southgate fundar með enska landsliðinu vegna dýfinga og VAR Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, mun halda fund með leikmönnum sínum til þess að fara yfir myndbandsdómarana á HM og mikilvægi þess að sleppa öllum leikrænum tilburðum. 16. mars 2018 19:00 Myndbandsdómarar fá sæti í Rússlandi Dómarar á leikjum Heimsmeistaramótsins í Rússlandi í sumar munu geta notið aðstoðar myndbandsdómara, en Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, staðfesti í dag að myndbandsdómgæsla mun verða notuð á mótinu. 22. janúar 2018 17:53 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Sjá meira
Myndbandsaðstoðardómarar verða notaðir á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar þar sem Ísland keppir eins og heimurinn veit, en þetta staðfesti alþjóða knattspyrnusambandið í gærkvöldi. Gianni Infantino, forseti FIFA, staðfesti þetta á fundi FIFA í Kólumbíu í gær, en VAR eins og þetta er oftar en ekki kallað hefur fengið mikla gagnrýni, sér í lagi í Englandi þar sem þetta hefur mistekist svakalega. Hér neðar má lesa nokkrar nýlegar fréttir af Vísi tengda myndbandsaðstoðardómurum. „Við erum að fara á okkar fyrsta HM með myndbandsaðstoðardómurum. Þetta hefur verið í þróun og prófað og við erum ótrúlega ánægð með þessa ákvörðun,” sagði forsetinn um þessa ákvörðun. Flautað verður til leiks 14. júní og það verður ansi athyglisvert að fylgjast með hvernig þetta heppnast á HM í sumar. Það er ljóst að okkar menn mega ekki gera sig seka um minnstu brot, því myndbandsdómarinn getur séð þetta allt í sjónvarpinu sínu.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Skiptar skoðanir á Englandi um ágæti VAR Myndbandadómgæsla (VAR) er mikið til umræðu á Englandi í kjölfar ótrúlegs atviks í leik Huddersfield og Man Utd í enska bikarnum í kvöld. 17. febrúar 2018 21:29 Fyrrum formaður dómarafélagsins vill láta rannsaka vítadóm Moss Mikil ólga er í dómarasamfélaginu á Englandi eftir leik Liverpool og Tottenham á sunnudaginn þar sem Jonathan Moss dæmdi tvær mjög umdeildar vítaspyrnur á Liverpool með skömmu millibili undir lok leiksins. 6. febrúar 2018 17:00 Dómarasamtökin viðurkenna mistök myndbandsdómarans Dómarasamtökin á Englandi hafa viðurkennt að myndbandsdómarinn hefði átt að grípa inn í þegar Willian var sýnt gula spjaldið í leik Chelsea og Norwich í gær. 18. janúar 2018 17:00 Forseti UEFA vill ekki VAR í Meistaradeildina Myndbandsdómarar (VAR) verða ekki notaðir í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili því forseta UEFA þykir kerfið valda of miklum usla og misskilningi. 26. febrúar 2018 18:30 Southgate fundar með enska landsliðinu vegna dýfinga og VAR Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, mun halda fund með leikmönnum sínum til þess að fara yfir myndbandsdómarana á HM og mikilvægi þess að sleppa öllum leikrænum tilburðum. 16. mars 2018 19:00 Myndbandsdómarar fá sæti í Rússlandi Dómarar á leikjum Heimsmeistaramótsins í Rússlandi í sumar munu geta notið aðstoðar myndbandsdómara, en Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, staðfesti í dag að myndbandsdómgæsla mun verða notuð á mótinu. 22. janúar 2018 17:53 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Sjá meira
Skiptar skoðanir á Englandi um ágæti VAR Myndbandadómgæsla (VAR) er mikið til umræðu á Englandi í kjölfar ótrúlegs atviks í leik Huddersfield og Man Utd í enska bikarnum í kvöld. 17. febrúar 2018 21:29
Fyrrum formaður dómarafélagsins vill láta rannsaka vítadóm Moss Mikil ólga er í dómarasamfélaginu á Englandi eftir leik Liverpool og Tottenham á sunnudaginn þar sem Jonathan Moss dæmdi tvær mjög umdeildar vítaspyrnur á Liverpool með skömmu millibili undir lok leiksins. 6. febrúar 2018 17:00
Dómarasamtökin viðurkenna mistök myndbandsdómarans Dómarasamtökin á Englandi hafa viðurkennt að myndbandsdómarinn hefði átt að grípa inn í þegar Willian var sýnt gula spjaldið í leik Chelsea og Norwich í gær. 18. janúar 2018 17:00
Forseti UEFA vill ekki VAR í Meistaradeildina Myndbandsdómarar (VAR) verða ekki notaðir í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili því forseta UEFA þykir kerfið valda of miklum usla og misskilningi. 26. febrúar 2018 18:30
Southgate fundar með enska landsliðinu vegna dýfinga og VAR Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, mun halda fund með leikmönnum sínum til þess að fara yfir myndbandsdómarana á HM og mikilvægi þess að sleppa öllum leikrænum tilburðum. 16. mars 2018 19:00
Myndbandsdómarar fá sæti í Rússlandi Dómarar á leikjum Heimsmeistaramótsins í Rússlandi í sumar munu geta notið aðstoðar myndbandsdómara, en Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, staðfesti í dag að myndbandsdómgæsla mun verða notuð á mótinu. 22. janúar 2018 17:53