Vildi fá bætur eftir flugeldaslys Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. mars 2018 06:00 Maðurinn segir skotkökuna hafa verið gallaða. Vísir/Stefán Karlmaður fær ekki bætur úr ábyrgðartryggingu flugeldasala eftir að eining úr skotköku sprakk í andlit hans. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar í vátryggingamálum (ÚNVá). Maðurinn kveikti í skotköku laust eftir miðnætti aðfaranótt nýársdags árið 2017. Þráðurinn brann upp en ekkert gerðist. Maðurinn gekk þá að kökunni og kraup niður til að kanna kökuna. Fór hún þá skyndilega af stað með fyrrgreindum afleiðingum. Maðurinn var ekki með hlífðargleraugu og slasaðist nokkuð á andliti. Maðurinn krafðist þess að vátryggingafyrirtæki flugeldasalans bætti tjón hans. Kakan hefði verið gölluð og að viðvaranir og leiðbeiningar hefðu ekki gefið til kynna að menn ættu að halda sig frá henni í lengri tíma eftir að eldur væri borinn að kveikiþræðinum. Þá hefði kynning og sala skotkökunnar ekki verið í samræmi við ákvæði reglugerðar um skotelda. Í niðurstöðu ÚNVá segir að engin rannsókn hafi farið fram á því hvort kakan hafi verið gölluð eður ei. Ekki þótti sýnt fram á að flugeldasalinn bæri nokkra ábyrgð á slysinu og var bótakröfunni hafnað af þeim sökum. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Fleiri fréttir Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Sjá meira
Karlmaður fær ekki bætur úr ábyrgðartryggingu flugeldasala eftir að eining úr skotköku sprakk í andlit hans. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar í vátryggingamálum (ÚNVá). Maðurinn kveikti í skotköku laust eftir miðnætti aðfaranótt nýársdags árið 2017. Þráðurinn brann upp en ekkert gerðist. Maðurinn gekk þá að kökunni og kraup niður til að kanna kökuna. Fór hún þá skyndilega af stað með fyrrgreindum afleiðingum. Maðurinn var ekki með hlífðargleraugu og slasaðist nokkuð á andliti. Maðurinn krafðist þess að vátryggingafyrirtæki flugeldasalans bætti tjón hans. Kakan hefði verið gölluð og að viðvaranir og leiðbeiningar hefðu ekki gefið til kynna að menn ættu að halda sig frá henni í lengri tíma eftir að eldur væri borinn að kveikiþræðinum. Þá hefði kynning og sala skotkökunnar ekki verið í samræmi við ákvæði reglugerðar um skotelda. Í niðurstöðu ÚNVá segir að engin rannsókn hafi farið fram á því hvort kakan hafi verið gölluð eður ei. Ekki þótti sýnt fram á að flugeldasalinn bæri nokkra ábyrgð á slysinu og var bótakröfunni hafnað af þeim sökum.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Fleiri fréttir Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Sjá meira