Jóhann Berg: Aron Einar finnur eitthvað nýtt svo allir Íslendingar sjái hvað hann er mikill víkingur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2018 14:00 Jóhann Berg Guðmundsson og Aron Einar Gunnarsson með Gylfa Þór Sigurðssyni á góðri stundu á EM 2016. Vísir/Getty Jóhann Berg Guðmundsson leyfði sér að skjóta svolítið á landsliðsfyrirliðann Aron Einar Gunnarsson í viðtali á dögunum en framundan er mögulega fyrsti leikur Arons Einars á árinu 2018. Íslenska landsliðið spilar vináttulandsleik við Mexíkó í San Francisco á föstudagskvöldið og þar verður Aron Einar vonandi eitthvað með. Aron Einar er byrjaður að æfa með Cardiff eftir aðgerð á ökkla í desember en hefur ekki spilað með sínu liði. Hann mun vera með íslenska liðinu fram yfir Mexíkóleikinn en flýgur síðan aftur til Wales. Aron Einar er þekktur fyrir að fórna sér fyrir íslenska landsliðið og spila oft landsleiki í óþökk knattspyrnustjóra Cardiff. Hann kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að því að spila í gegnum sársauka. „Hann er búinn að selja ykkur fréttamönnum það að hann sé íslenski víkingurinn og nái á einhvern ótrúlegan hátt að verða heill fyrir hvern leik," sagði Jóhann Berg Guðmundsson léttur í viðtali við vefsíðuna fótbolti.net en viðtalið var tekið á æfingsvæði Burnley á dögunum. „Þetta rugl er komið á endastöð hjá honum. Við heyrum samt örugglega eitthvað nýtt fyrir HM. Hann finnur eitthvað nýtt strákurinn svo allir Íslendingar verði ánægðir með að hann spili og sjái hvað hann er mikill víkingur," sagði Jóhann Berg í fyrrnefndu viðtali sem má sjá hér. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - Víkingur | Reykjavíkurslagur í Laugardal Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson leyfði sér að skjóta svolítið á landsliðsfyrirliðann Aron Einar Gunnarsson í viðtali á dögunum en framundan er mögulega fyrsti leikur Arons Einars á árinu 2018. Íslenska landsliðið spilar vináttulandsleik við Mexíkó í San Francisco á föstudagskvöldið og þar verður Aron Einar vonandi eitthvað með. Aron Einar er byrjaður að æfa með Cardiff eftir aðgerð á ökkla í desember en hefur ekki spilað með sínu liði. Hann mun vera með íslenska liðinu fram yfir Mexíkóleikinn en flýgur síðan aftur til Wales. Aron Einar er þekktur fyrir að fórna sér fyrir íslenska landsliðið og spila oft landsleiki í óþökk knattspyrnustjóra Cardiff. Hann kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að því að spila í gegnum sársauka. „Hann er búinn að selja ykkur fréttamönnum það að hann sé íslenski víkingurinn og nái á einhvern ótrúlegan hátt að verða heill fyrir hvern leik," sagði Jóhann Berg Guðmundsson léttur í viðtali við vefsíðuna fótbolti.net en viðtalið var tekið á æfingsvæði Burnley á dögunum. „Þetta rugl er komið á endastöð hjá honum. Við heyrum samt örugglega eitthvað nýtt fyrir HM. Hann finnur eitthvað nýtt strákurinn svo allir Íslendingar verði ánægðir með að hann spili og sjái hvað hann er mikill víkingur," sagði Jóhann Berg í fyrrnefndu viðtali sem má sjá hér.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - Víkingur | Reykjavíkurslagur í Laugardal Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti