Sárið sem mun seint gróa: „Ég mun ekki einu sinni fara þangað í sumarfrí“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2018 20:00 Andrea Belotti og félagar voru niðurbrotnir í leikslok. Vísir/Getty Íslendingar eru á leiðinni á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar en þar verður hinsvegar ekkert ítalskt landslið að þessu sinni. Fyrsta heimsmeistarakeppni Íslendinga í sögunni verður jafnframt fyrsta heimsmeistarakeppnina án Ítalíu í sextíu ár. Ítalir sátu eftir með sárt einnið eftir tap á móti Svíum í umspili um laust sæti. Eitt mark í fyrri leiknum í Svíþjóð var nóg til að fella Ítalana. Það er ljóst á ummælum ítalska landsliðsmannsins Andrea Belotti í dag að þarna er á ferðinni sár sem mun seint gróa. Belotti spilaði báða umspilsleikina á móti Svíum og hann fer ekkert leynt með álit sitt á Svíþjóð. „Ég myndi ekki einu sinni fara til Svíþjóðar í sumarfrí,“ sagði Andrea Belotti við ítalska blaðamanninn Tancredi Palmeri en ítalska landsliðið kom saman í dag fyrir vináttulandsleiki sína á móti Argentínu og Englandi.Belotti: “I would not go to Sweden not even on holiday (after being eliminated from World Cup)” — Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) March 19, 2018 Þegar Ítalir misstu síðasta af HM þá höfðu Brasilíumenn aldrei orðið heimsmeistarar en voru mættir til leiks með sautján ára undrabarn sem hét Edson Arantes do Nascimento en var kallaður Pele. Ítalir hafa orðið fjórum sinnum heimsmeistarar síðan á HM í Þýskalandi 2006. Þeir verða einu heimsmeistararnir sem verða ekki með á HM í Rússlandi en þar verða hinsvegar Brasilía, Þýskaland, Argentína, Úrúgvæ, Frakkland, England og Spánn. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Sjá meira
Íslendingar eru á leiðinni á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar en þar verður hinsvegar ekkert ítalskt landslið að þessu sinni. Fyrsta heimsmeistarakeppni Íslendinga í sögunni verður jafnframt fyrsta heimsmeistarakeppnina án Ítalíu í sextíu ár. Ítalir sátu eftir með sárt einnið eftir tap á móti Svíum í umspili um laust sæti. Eitt mark í fyrri leiknum í Svíþjóð var nóg til að fella Ítalana. Það er ljóst á ummælum ítalska landsliðsmannsins Andrea Belotti í dag að þarna er á ferðinni sár sem mun seint gróa. Belotti spilaði báða umspilsleikina á móti Svíum og hann fer ekkert leynt með álit sitt á Svíþjóð. „Ég myndi ekki einu sinni fara til Svíþjóðar í sumarfrí,“ sagði Andrea Belotti við ítalska blaðamanninn Tancredi Palmeri en ítalska landsliðið kom saman í dag fyrir vináttulandsleiki sína á móti Argentínu og Englandi.Belotti: “I would not go to Sweden not even on holiday (after being eliminated from World Cup)” — Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) March 19, 2018 Þegar Ítalir misstu síðasta af HM þá höfðu Brasilíumenn aldrei orðið heimsmeistarar en voru mættir til leiks með sautján ára undrabarn sem hét Edson Arantes do Nascimento en var kallaður Pele. Ítalir hafa orðið fjórum sinnum heimsmeistarar síðan á HM í Þýskalandi 2006. Þeir verða einu heimsmeistararnir sem verða ekki með á HM í Rússlandi en þar verða hinsvegar Brasilía, Þýskaland, Argentína, Úrúgvæ, Frakkland, England og Spánn.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Sjá meira