Rándýrt íslenskt rækjusalat Jakob Bjarnar skrifar 19. mars 2018 16:46 Sigurjón Magnús mættur aftur á okureyjuna. Rándýrt rækusalatið hrifsaði hann aftur til hins hrollkalda íslenska veruleika hratt og örugglega. Sigurjón Magnús Egilsson ritstjóri er nýlega kominn heim frá Spáni hvar hann naut lífsins og hófstilltrar verðlagningar á mat og drykk. En, honum hefur nú verið kippt harkalega til veruleikans á ný. Sigurjón Magnús greinir frá því heldur argur að hann hafi keypt sér rækjusalat og var verðlagningin til að ýfa hans burstir. „Að vera á fyrsta degi á Íslandi eftir nokkurra vikna dvöl á Spáni er erfitt. Verðlagið hér er ótrúlega vont og meiðandi,“ og greinir lesendum sínum frá því hvernig kaupin gerast á hinni íslensku eyri. „Til morgunverðar keypti ég meðal annars rækjusalat, sem var reyndar stimplað inn sem túnfisksalat, og kílóverðið er 3.600 krónur. Það er fyrir örfáar rækjur, sólblómaolíu, egg, sykur, salt, krydd, sýru (E260), rotvarnarefni (E211), sinnep og kryddblöndu,“ segir Sigurjón óhress en hann greinir frá þessu á miðli sínum, Miðjunni. Hann bætir því svo við að eitt niðursneitt brauð kosti 800 krónur. „Sagt og skrifað,“ segir Sigurjón: „Verðlagið hér, eða okrið réttara sagt, er óþolandi. Þetta er ekki grófasta dæmi sem hægt er að finna. Bara það nýjasta.“ Neytendur Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Sjá meira
Sigurjón Magnús Egilsson ritstjóri er nýlega kominn heim frá Spáni hvar hann naut lífsins og hófstilltrar verðlagningar á mat og drykk. En, honum hefur nú verið kippt harkalega til veruleikans á ný. Sigurjón Magnús greinir frá því heldur argur að hann hafi keypt sér rækjusalat og var verðlagningin til að ýfa hans burstir. „Að vera á fyrsta degi á Íslandi eftir nokkurra vikna dvöl á Spáni er erfitt. Verðlagið hér er ótrúlega vont og meiðandi,“ og greinir lesendum sínum frá því hvernig kaupin gerast á hinni íslensku eyri. „Til morgunverðar keypti ég meðal annars rækjusalat, sem var reyndar stimplað inn sem túnfisksalat, og kílóverðið er 3.600 krónur. Það er fyrir örfáar rækjur, sólblómaolíu, egg, sykur, salt, krydd, sýru (E260), rotvarnarefni (E211), sinnep og kryddblöndu,“ segir Sigurjón óhress en hann greinir frá þessu á miðli sínum, Miðjunni. Hann bætir því svo við að eitt niðursneitt brauð kosti 800 krónur. „Sagt og skrifað,“ segir Sigurjón: „Verðlagið hér, eða okrið réttara sagt, er óþolandi. Þetta er ekki grófasta dæmi sem hægt er að finna. Bara það nýjasta.“
Neytendur Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Sjá meira