Hitti Angelu Merkel í íslenskri hönnun Ritstjórn skrifar 19. mars 2018 19:00 Glamour/Getty Forsætisráðherra Íslands, Katrín Jakobsdóttir hitti kanslara Þýskalands Angelu Merkel í Berlín í dag. Vel fór á með þeim ef marka má myndirnar að minnsta kosti en þar ræddu þær meðal annars samskipti þjóðanna og stöðu stjórnmála í Þýskalandi, í kjölfarið á því að ný ríkisstjórn hefur tekið við þar. Þá ræddu þær einnig mannréttindi, jafnrétti kynjanna, málefni flóttafólks og hælisleitenda. Það vakti athygli okkar að Katrín klæddist kjól úr haust- og vetrarlínu Geysis á fundinum. Alltaf gaman að sjá íslenska hönnun á svona vettfangi. Kjólinn heitir Ásta og er úr merino ull. Katrín mun, á meðan dvöl hennar stendur í Berlín, einnig taka þátt í dagskrá fullveldishátíðar á vegum sendiráðs Íslands í Berlín og ávarpa jafnréttisráðstefnu sem ber yfirskriftina DÓTTIR þar sem m.a. verður fjallað um samræmingu vinnu og fjölskyldulífs. Áhugavert. • winter '17 ➖ásta dress, knitted in light merino wool / #knitwear #merinowool #geysir A post shared by GEYSIR (@geysir) on Dec 6, 2017 at 3:11am PST • takk fyrir komuna í kvöld! #geysir #aw17 A post shared by GEYSIR (@geysir) on Sep 22, 2017 at 3:59pm PDT Mest lesið Hlín Reykdal gerir nisti fyrir Göngum saman Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour
Forsætisráðherra Íslands, Katrín Jakobsdóttir hitti kanslara Þýskalands Angelu Merkel í Berlín í dag. Vel fór á með þeim ef marka má myndirnar að minnsta kosti en þar ræddu þær meðal annars samskipti þjóðanna og stöðu stjórnmála í Þýskalandi, í kjölfarið á því að ný ríkisstjórn hefur tekið við þar. Þá ræddu þær einnig mannréttindi, jafnrétti kynjanna, málefni flóttafólks og hælisleitenda. Það vakti athygli okkar að Katrín klæddist kjól úr haust- og vetrarlínu Geysis á fundinum. Alltaf gaman að sjá íslenska hönnun á svona vettfangi. Kjólinn heitir Ásta og er úr merino ull. Katrín mun, á meðan dvöl hennar stendur í Berlín, einnig taka þátt í dagskrá fullveldishátíðar á vegum sendiráðs Íslands í Berlín og ávarpa jafnréttisráðstefnu sem ber yfirskriftina DÓTTIR þar sem m.a. verður fjallað um samræmingu vinnu og fjölskyldulífs. Áhugavert. • winter '17 ➖ásta dress, knitted in light merino wool / #knitwear #merinowool #geysir A post shared by GEYSIR (@geysir) on Dec 6, 2017 at 3:11am PST • takk fyrir komuna í kvöld! #geysir #aw17 A post shared by GEYSIR (@geysir) on Sep 22, 2017 at 3:59pm PDT
Mest lesið Hlín Reykdal gerir nisti fyrir Göngum saman Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour