Skær maskari hjá Dries Van Noten Ritstjórn skrifar 2. mars 2018 10:00 Glamour/Getty Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til. Mest lesið Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour
Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til.
Mest lesið Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour