Skær maskari hjá Dries Van Noten Ritstjórn skrifar 2. mars 2018 10:00 Glamour/Getty Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til. Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Transfólk gerir sínar eigin forsíður Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Passa sig Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour
Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til.
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Transfólk gerir sínar eigin forsíður Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Passa sig Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour