Skær maskari hjá Dries Van Noten Ritstjórn skrifar 2. mars 2018 10:00 Glamour/Getty Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til. Mest lesið Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Besta bjútí grínið Glamour
Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til.
Mest lesið Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Besta bjútí grínið Glamour